bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 09. Aug 2025 02:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 136 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Next
Author Message
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Ég ætla nú samt aðeins að verja Dodda hérna því ég skil hann reyndar mjög vel. Svona akstri fylgir alltaf áhætta og það eru engin ókeypis rönn í þessu (dekk, drif, bremsur, fóðringar o.s.frv slitna)

Sjálfur á ég bíl sem mér þykir mjög vænt og hef eitt miklum tíma + peningum í og yrði mjög leiður ef hann myndi skemmast. Hann er kannski ekki allra hentugasti bíllinn í drift né sá ódýrasti (eða dýrasti) en mér þykir þetta bara svo gaman að ég mæti samt þegar ég get, en reyni samt aðeins að halda mér á mottunni (læt ekki vaða í allar breygjur, keyri ekki allan daginn o.s.frv.)

Bíllinn hans er kannski ekki dýrasti bíllinn sem hefur tekið á því þarna og pottþétt ekki sá óhentugasti en honum er bíllinn kannski mjög mikils virði (fjárhagslega og andlega) og hann er því ekki tilbúinn að taka sénsinn. Það er bara nákvæmlega hans val að sleppa þessu, en hann ætti þá bara segja það hreint út eins og hann gerði í síðasta pósti í stað þess að segja að brautin sé of hættuleg eða vonlaust að keyra að henni því það er hún ekki.


[/END THREAD]

Flott svar, málið búið og allir sáttir :thup: 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 13:31 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
Svezel wrote:
Ég ætla nú samt aðeins að verja Dodda hérna því ég skil hann reyndar mjög vel. Svona akstri fylgir alltaf áhætta og það eru engin ókeypis rönn í þessu (dekk, drif, bremsur, fóðringar o.s.frv slitna)

Sjálfur á ég bíl sem mér þykir mjög vænt og hef eitt miklum tíma + peningum í og yrði mjög leiður ef hann myndi skemmast. Hann er kannski ekki allra hentugasti bíllinn í drift né sá ódýrasti (eða dýrasti) en mér þykir þetta bara svo gaman að ég mæti samt þegar ég get, en reyni samt aðeins að halda mér á mottunni (læt ekki vaða í allar breygjur, keyri ekki allan daginn o.s.frv.)

Bíllinn hans er kannski ekki dýrasti bíllinn sem hefur tekið á því þarna og pottþétt ekki sá óhentugasti en honum er bíllinn kannski mjög mikils virði (fjárhagslega og andlega) og hann er því ekki tilbúinn að taka sénsinn. Það er bara nákvæmlega hans val að sleppa þessu, en hann ætti þá bara segja það hreint út eins og hann gerði í síðasta pósti í stað þess að segja að brautin sé of hættuleg eða vonlaust að keyra að henni því það er hún ekki.



takk fyrir að taka upp hanskann :D

þarna kom einmitt ágætis útskýring á minni pælingu, en ég hugsa að ég slaki nú á gunguskapnum næsta sumar og mæti allavega einu sinni til að prófa :D

fín hvatning hérna hjá ykkur :thup:



ein pæling, er ekki auðveldara að spara dekk ef brautin er blaut?

er mikið mál að bleyta hana aðeins? bara svona til að auðveldara sé að gera þetta ódýrt.

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
doddi1 wrote:
er mikið mál að bleyta hana aðeins? bara svona til að auðveldara sé að gera þetta ódýrt.


Bíða eftir rigningu :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 13:38 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
bimmer wrote:
doddi1 wrote:
er mikið mál að bleyta hana aðeins? bara svona til að auðveldara sé að gera þetta ódýrt.


Bíða eftir rigningu :wink:



:lol: :lol: :lol:

jájá ég er ekki að búa til afsökun hérna... bara að spá af hverju þetta hefur ekki verið gert :P

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 13:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ætli það sé ekki vegna þess að þurrir dagar eru sjaldgæfari en blautir hérna á íslandi :wink:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
doddi1 wrote:
bimmer wrote:
doddi1 wrote:
er mikið mál að bleyta hana aðeins? bara svona til að auðveldara sé að gera þetta ódýrt.


Bíða eftir rigningu :wink:



:lol: :lol: :lol:

jájá ég er ekki að búa til afsökun hérna... bara að spá af hverju þetta hefur ekki verið gert :P

Af því að það finnst öllum leiðinlegra að keyra í bleytu.

Það er allt miklu hægara, eins og þú sért að keyra í slow motion. Það bara sökkar ótrúlega mikið. Þess vegna biðjum við alltaf til veðurguðana um að það sé þurrt þegar það eru æfingar :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Það er MIKLU skemmtilegra að mökka brjál á þurru malbiki 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Það er gaman að keyra á brautinni, en þetta getur orðið mjög dýrt. Drifið hjá mér var afar lélegt þegar ég fékk bílinn og batnaði ekki eftir brautarferð á spóldekkjum. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
SteiniDJ wrote:
Það er gaman að keyra á brautinni, en þetta getur orðið mjög dýrt. Drifið hjá mér var afar lélegt þegar ég fékk bílinn og batnaði ekki eftir brautarferð á spóldekkjum. :lol:

Það á ekki að spóla á opnum drifum.

Jón Ragnar er búinn að spóla aðeins á sínum bíl í sumar, ekki búinn að taka mikið á en alltaf á opnu drifi.

Drifið hans dó síðan núna um daginn.. en sem betur fer á hann auka. :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef maður mætir og keyrir bara til að fá fílinginn þá er enginn séns að fara útaf.

Afhverju virðast þeir sem hafa ekki enn mætt og prufað halda að áhorfendur ætlist til að menn rönni allt
í botni þegar maður hefur enga æfingu?

Engum dettur annað í hug enn að menn komi og prufi á sínum hraða.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
Það er gaman að keyra á brautinni, en þetta getur orðið mjög dýrt. Drifið hjá mér var afar lélegt þegar ég fékk bílinn og batnaði ekki eftir brautarferð á spóldekkjum. :lol:

Það á ekki að spóla á opnum drifum.

Jón Ragnar er búinn að spóla aðeins á sínum bíl í sumar, ekki búinn að taka mikið á en alltaf á opnu drifi.

Drifið hans dó síðan núna um daginn.. en sem betur fer á hann auka. :)


Mikið rétt. Vissi það þá, en drifið var orðið slæmt þegar ég fékk bílinn því annars hefði örugglega þurft talsvert meira spól! :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 16:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
ég hef nu aldrei farið þarna uppá braut enda ekki haft bíl til þess en næsta sumar verður bimminn vonandi tilbúinn og djöfull hlakkar mer til að fara þarna að reyna að gera eitthvað.. og va hvað mer væri lika skitsama þott að það yrði hlegið af mer, eg meina æfingin skapar meistarann :D

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta er nú meiri þráðurinn :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 19:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
næsta sumar ætla ég klárlega að leggja frammbeiðni hérna í sunny kef um að fá einhvað planið eða jafnvel skemmu sem er stór þá lítil kemur ekki til greina :lol:

allir sáttir við það ? :lol:

og yrði bara betra ef ég væri kominn á rwd :angel:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
burger wrote:
næsta sumar ætla ég klárlega að leggja frammbeiðni hérna í sunny kef um að fá einhvað planið eða jafnvel skemmu sem er stór þá lítil kemur ekki til greina :lol:

allir sáttir við það ? :lol:

og yrði bara betra ef ég væri kominn á rwd :angel:



Held að hugarfarið hjá þér sé á miklum villigötum ,,,,,,, :shock: :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 136 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group