bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 09. Aug 2025 06:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Sun 12. Jul 2009 19:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
SteiniDJ wrote:
Snilld! Það er alveg nóg af augnasælgæti í München fyrir bílafólk, það er möst að fara þangað. En ertu búinn að kíkja í Kehlsteinhaus? Það er í ca. 2 tíma fjarlægð frá München, við landamærin, autobahn alla leið. 8) Það er svosem ekkert spennandi þar í dag, en þetta er virkilega sögufrægur staður og ótrúlega fallegt hús + útsýni.

Já Kehlsteinhaus langar mig að fara í. Fór reyndar í smá NS-Zeit göngutúr í dag. Þar sem Führerbau (þar er tónlistarskóli í dag) var aðeins tekin fyrir.
Fór svo í Dachau í gær, það var mjög áhugavert. Þetta var í fyrsta sinn sem ég fer í KZ búðir og hafði bara gaman að, ef hægt er að taka svol. til orða. Þetta voru jú allt saman hlutir sem gerðust löngu áður en ég fæddist.
Það liggja myndir á fésinu mínu af þessu.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Jul 2009 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Myndi ekki láta það framhjá mér fara ef þú hefur áhuga á þessu. Jafnvel þó að þetta sé veitingarstaður í dag, þá er þetta magnað pleis.

Og svo Hofbräuhaus, bjórmekka og frægur staður. Nasistar héldu nokkra mikilvæga fundi þarna áður en þeir komust til valda.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Jul 2009 19:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
SteiniDJ wrote:
Myndi ekki láta það framhjá mér fara ef þú hefur áhuga á þessu. Jafnvel þó að þetta sé veitingarstaður í dag, þá er þetta magnað pleis.

Og svo Hofbräuhaus, bjórmekka og frægur staður. Nasistar héldu nokkra mikilvæga fundi þarna áður en þeir komust til valda.

Jebbz HB var tekið í gær, hef reyndar farið á HB nokkrum sinnum en í gær var loks eitthvað laust.
HB er nú líka alveg frægt fyrir annað en gott öl :oops:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Jul 2009 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
elli wrote:
SteiniDJ wrote:
Myndi ekki láta það framhjá mér fara ef þú hefur áhuga á þessu. Jafnvel þó að þetta sé veitingarstaður í dag, þá er þetta magnað pleis.

Og svo Hofbräuhaus, bjórmekka og frægur staður. Nasistar héldu nokkra mikilvæga fundi þarna áður en þeir komust til valda.

Jebbz HB var tekið í gær, hef reyndar farið á HB nokkrum sinnum en í gær var loks eitthvað laust.
HB er nú líka alveg frægt fyrir annað en gott öl :oops:


:lol: :lol:

Ég er líklegast einn af þeim fáu sem hafa farið þangað og ekki smakkað öl.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Jul 2009 21:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Jæja þið haldið eflaust að ég hafi ekkert annað að gera en ráfa um götur Münchenar og taka myndir af bílum. Jú mikið rétt, þegar skólinn er búinn á daginn er bara alls ekkert annað að gera.
Ég get ekki legið í bjór allan daginn ;)

Rétt á undan þessum rúllaði nýr svona bíll...... framhjá
Image

Hef ekki séð þessa útgáfu áður
Image

Ítalía
Image

Image

Heimskveldið
Image

Snirtilegur Audi
Image

Ný bónaður þessi.... gat ekki sleppt honum
Image
Image

Veit ekki alveg hvor liturinn skilar sér, en er allav. ekki algengur á íslandi (þessi taxa litur). Hann er reynar heldur ekki algengur hér.
Image

Liturinn þessum kom ótrúlega vel út
Image
Image

Fyrstu 6 myndirnar eru allar teknar við sömu götuna hér, dýrasta gata þýskalands eflaust. Það er nóg að standa þarna í smá stund og þá koma herlegheitin.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Jul 2009 22:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Margir áhugaverðir þarna... verst að nú fer maður að slefa af heimþrá.

Nokkrir punktar (ef þú ert ekki þegar búinn að þessu):
- Auto König á Maximiliansplatz eru yfirleitt með nokkra áhugaverða í og við húsið (t.d. Bentley, Ferrari, Maserati, Morgan, Lambo). Stutt rölt frá Aston salnum við Odeonsplatz.
- "Rúnturinn" á sunnudögum hjá €€€ liðinu var/er á Leopoldstrasse/Ludwigstrasse. Þar má á stundum heyra vélar þandar ef veður er gott.
- Mercedes-Benz byggði sér sýningarsal fyrir allan peninginn í þessari höfuðborg BMW (Donnersbergerbrücke). Þar er oft að finna gamla dýrgripi, concept bíla, Maybach, o.fl. auk allrar M-B línunnar í alltof mörgum litum.

_________________
Ich geb Gas, Ich hab Spaß


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Jul 2009 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mjög sérstakur þessi Taxa litur í Þýskalandi, en sniðugt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Jul 2009 22:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
mags wrote:
Margir áhugaverðir þarna... verst að nú fer maður að slefa af heimþrá.

Nokkrir punktar (ef þú ert ekki þegar búinn að þessu):
- Auto König á Maximiliansplatz eru yfirleitt með nokkra áhugaverða í og við húsið (t.d. Bentley, Ferrari, Maserati, Morgan, Lambo). Stutt rölt frá Aston salnum við Odeonsplatz.
- "Rúnturinn" á sunnudögum hjá €€€ liðinu var/er á Leopoldstrasse/Ludwigstrasse. Þar má á stundum heyra vélar þandar ef veður er gott.
- Mercedes-Benz byggði sér sýningarsal fyrir allan peninginn í þessari höfuðborg BMW (Donnersbergerbrücke). Þar er oft að finna gamla dýrgripi, concept bíla, Maybach, o.fl. auk allrar M-B línunnar í alltof mörgum litum.

Takk f. þetta, tók akkúrat eftir þessu með €€€ liðið á síðastliðinn sunnud.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Jul 2009 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
arnibjorn wrote:
WTF... tveir mattgrænir bílar :lol:


einmitt það sem ég hugsaði :lol: sér það ekki oft :santa:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Jul 2009 08:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
mags wrote:
Margir áhugaverðir þarna... verst að nú fer maður að slefa af heimþrá.

- "Rúnturinn" á sunnudögum hjá €€€ liðinu var/er á Leopoldstrasse/Ludwigstrasse. Þar má á stundum heyra vélar þandar ef veður er gott.


Þetta er hverju orði sannara hjá þér, á leið úr Biergarten staldraði ég við þarna í smá stund í gærkvöldi.
Það voru svo sem engar rosa græjur, þó einn Fiat sem var eitthvað að rífa kjaft. Annars búnki af M3 og Porsche bílum.
Þetta er annars hörku flott spyrnugata :) tiltölulega háar byggingar beggja vegna við götuna, þannig að soundið fær maður beint í æð.

Eitt sem ég hef verið að furða mig á hér er að ég hef ekki séð einn einasta M5 bíl hér, Ekki E60, E39 né nokkuð annað. Þeir eru aftur á móti algengir heima (E39 þá). Samt hef ég séð slatta af M3 þó bara nýlegum.
Annað er hve gríðarlega mikið er af Porsche hér! Það er jú töluvert til af þeim heima en bara svo mikið, mikið meira hér.

Reyndar virðast eldri ofurbílarnir ekki rata mikið á göturnar hér. Fyrir utan nokkra Porsche. Ekkert af eldri alvöru bimmum né Benz bílum.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Jul 2009 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Alpina wrote:
E38 B8 touring er einn af drauma bílunum mínum :loveit: :loveit: :loveit:

Er það til?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Jul 2009 09:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
///MR HUNG wrote:
Alpina wrote:
E38 B8 touring er einn af drauma bílunum mínum :loveit: :loveit: :loveit:

Er það til?

Sveinki hefur verið aðeins sibbinn ;)

Jæja.... annars er ég farinn í BMW Welt 8)

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Jul 2009 17:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Jæja HUGE mynda upload á myndasíðunni minni hér. Veit ekki hvað ég nenni að setja af þeim hingað inn... þetta copy/paste verður svo þreitt. Jæja sjáum hvað ég endist.

Byrjaði í BMW Welt og færði mig svo í BMW Museum. Þetta er annað skiptið mitt nú á ca. 9 mánuðum, ég var svo rosalega þunnur/ónýtur síðast að ég varð að fara aftur. En ég þarf nú ekki að fara strax aftur.

Mig auðvitað dauðlangaði að kaupa mér boli og sitthvað lauslegt, en pólo bolir eru allir á 50-75€ og reikniði nú, þannig að það er ekkert vit í því. Ég verð þá bara að fara í 3. skiptið ef sá andinn kemur yfir mig.

Image
Image

V8 Fächerkrümmer í skalanum 4:1 mig langar í þetta inn í stofu hjá mér!
Image
Image
Image

Induvitiual sýningarsalurinn
Image
Image
Image
Image

Mynnir að þessi eða svipuð hafi verið í sprningarkeppninni í vor
Image

Það voru ekki margar felgur á veggnum í aukahlutaversluninni eeeennnn þeir klikkuðu ekki á þessu :!: Styleing 32 af sjálfsögðu
Image
Image

Þessi vél er bara algjört kríli, þetta er pínulítið!
Image
Image

Þessar mættu líka vera inn í stofu hjá mér.
V10 Fächerkümmer
Image
Image
Image

Image

M3 trekkti svoldið, þarna er einhver Prof. Dr ing gutti að fræða fáfróða um dýrðina
Image

Held að þessi sýningarsalur heiti Dobbelkegel, þarna voru bara Z4 núna
Image
Image
Image

Jæja þá er BMW Welt búið og best að koma sér á Museum
Image

Mig langar í svona til að nota sem rauðvínskaröflu
Image

Luxury sýningasalurin, óbr. frá í fyrra.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Þegar ég sá innréttinguna datt mér bara eitt í hug:
"lika virgin"
Image
Er þetta ekki USA stefniljós þarna???
Image

Töff tveggja hjóla BMW
Image
Þetta faratæki skildi ég ekki alveg.... :roll:
Image
Image

Sweet old M30 mit Vergaser
Image
Image
Image

Veit ekki alveg hvað þetta er kallað, en þetta er svona leirmódel, sem er notað við hönnunina.
Image

Svona huge upplýsingaborð um BMW, með svona touch dæmi, mjög flott!
Image

Image
Image
Image
Image
Image

Svoldið gaman að sjá svona "hands on" hvernig Z8 varð til....
Image
Image

Jæja svo var upplausnin á myndavélinni skrúfuð í botn....
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Svoldið úr fókus þessi en þið náið tilgangnum.... FELGURNAR
Image
Image

Sjáið ljósakrónurnar fyrir ofan bílinn... alveg tíðarandi þess tíma
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Hér inni lennti ég í því feitasta rifrildi sem ég man eftir bara í langan tíma. Það var einhver hálfvita tyrki að taka upp soundið á camcorder úr M88, hún er næst á myndinni. Ég gekk víst eitthvað í dáleiðslu minni fyrir vélina hjá honum og fékk einhver vel valin orð á tyrknesku fyrir. Nei hingað og ekki lengra ég baulaði bara þá á kauða á móti þeim ljótustu Íslensku orðum sem ég mundi eftir. Hann hélt áfram og ég hækkaði róminn mikið! Fólk var farið að horfa á okkur. Svo drullu sá ég eftir að hafa ekki tekið mynd af kauða, en ætli ég hefði ekki fengið kebabið þá bara beint í fésið!
En þetta er svona staður þar sem þú getur hlustað á hljóðuppt. úr flesum M mótorunum
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Image
Image
Image
Image

Síðan hélt leiðin upp á loft þar sem sýndir voru valdir concept bílar.... :lol:
Image

Og þá uppáhaldið mitt, eitt af því merkilegra sem BMW hefur gert að mínu mati. Mér finnst þessi bíll über svalur. Sá hann ekki í fyrra þannig að spenningurinn var töluverður. Af öllum þeim bílum sem ég hef skoðað í lífinu hef ég aldrei verið jafn spenntur fyrir nokkru faratæki heldur en að fá að bera þetta augum.
Image
Image
Þessi fór beint á desktoppinn
Image
Image
Image
Image
Og auðvitað Recaro sæti :lol:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Gott ef þessi kom ekki við sögu í spurningarkeppninni líka. Bíllinn sem getur blikkað mann :wink:
Hann var nú samt ekkert að blikka mig
Image
BMW í smá vandræðum með Bill Gates sýnist mér....
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Jul 2009 17:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
djöfull er mikið af flottum myndum þarna. fullt af dóti sem ég sá ekki í fyrra. heilsan kannski ekki sú besta að fara daginn eftir októberfest í safnið.

sjúklega flottur túrbóinn.

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Jul 2009 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er gríðarlega gott efni :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 50 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group