bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Aug 2025 20:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 30. May 2008 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ég var að koma fyrir einu svona Annoy-a-tron gaur fyrir þar sem ég vinn.
Tæki sem gefur frá sér píphljóð með óreglulegu millibili til að valda sturlun hjá vinnufélögum.

Image

http://www.thinkgeek.com/gadgets/electronic/8c52/

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 12:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 02. Jun 2007 12:17
Posts: 58
Þetta er brilliant. Þarf að fá mér svona í vinnuna mína :)

_________________
Örvar Andrésson
Bmw 325i e30 88' Mtech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
rakst á þetta á thinkgeek.com um daginn, pantaði reyndar ekki en langaði hrikalega til þess :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þetta er á ferð um fyrirtækið sem ég vinn hjá ... þessu var komið fyrir hjá einum rafeindavirkja sem var næstum búinn að taka í sundur tölvuskjáinn sinn því hann var viss um að þetta hljóð kæmi úr honum :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 13:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bwhaaahahahahah

Þetta er mega-sniðugt.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 13:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
saemi wrote:
bwhaaahahahahah

Þetta er mega-sniðugt.

Væri samt líklega ekki sniðugt fyrir þig að pulla þetta á þinni "skriftstofu" :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
saemi wrote:
bwhaaahahahahah

Þetta er mega-sniðugt.

Væri samt líklega ekki sniðugt fyrir þig að pulla þetta á þinni "skriftstofu" :lol:


Sé alveg fyrir mér að svona random "airspeed, airspeed" eða
"pull up, pull up" hljóð myndu vekja kátínu :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 14:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bimmer wrote:
bjahja wrote:
saemi wrote:
bwhaaahahahahah

Þetta er mega-sniðugt.

Væri samt líklega ekki sniðugt fyrir þig að pulla þetta á þinni "skriftstofu" :lol:


Sé alveg fyrir mér að svona random "airspeed, airspeed" eða
"pull up, pull up" hljóð myndu vekja kátínu :)


:lol:

kannski ekki það sniðugasta....

Reyndar voru nokkrir búnir að setja það sem hringingu í símann sinn fyrir nokkru. Eins gott að vera með slökkt á símanum :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
saemi wrote:
bimmer wrote:
bjahja wrote:
saemi wrote:
bwhaaahahahahah

Þetta er mega-sniðugt.

Væri samt líklega ekki sniðugt fyrir þig að pulla þetta á þinni "skriftstofu" :lol:


Sé alveg fyrir mér að svona random "airspeed, airspeed" eða
"pull up, pull up" hljóð myndu vekja kátínu :)


:lol:

kannski ekki það sniðugasta....

Reyndar voru nokkrir búnir að setja það sem hringingu í símann sinn fyrir nokkru. Eins gott að vera með slökkt á símanum :D


Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum. :shock:

En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 15:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
einarsss wrote:
Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum. :shock:

En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur


Flugstjórasímarnir eru nú bara yfirleitt alveg eins og farþegasímarnir... ekki mikill munur á þeim :lol:

Það hefur nú ekki verið rannsakað til hlítar hvaða áhrif þetta hefur. En þetta er mismunandi eftir flugvélum, kemur sem truflun inn á sumum vélum. Ekkert sem er að fara að sprengja vélina í tætlur á stundinni sko.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
saemi wrote:
einarsss wrote:
Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum. :shock:

En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur


Flugstjórasímarnir eru nú bara yfirleitt alveg eins og farþegasímarnir... ekki mikill munur á þeim :lol:

Það hefur nú ekki verið rannsakað til hlítar hvaða áhrif þetta hefur. En þetta er mismunandi eftir flugvélum, kemur sem truflun inn á sumum vélum. Ekkert sem er að fara að sprengja vélina í tætlur á stundinni sko.


hehe ég bjóst nú við að þeir væru eins ... en bara mun nær öllum tækjum og ættu þar af leiðandi að hafa meiri áhrif heldur en símar farþegana ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 15:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
einarsss wrote:
saemi wrote:
einarsss wrote:
Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum. :shock:

En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur


Flugstjórasímarnir eru nú bara yfirleitt alveg eins og farþegasímarnir... ekki mikill munur á þeim :lol:

Það hefur nú ekki verið rannsakað til hlítar hvaða áhrif þetta hefur. En þetta er mismunandi eftir flugvélum, kemur sem truflun inn á sumum vélum. Ekkert sem er að fara að sprengja vélina í tætlur á stundinni sko.


hehe ég bjóst nú við að þeir væru eins ... en bara mun nær öllum tækjum og ættu þar af leiðandi að hafa meiri áhrif heldur en símar farþegana ;)


Líka ekkert sérlega skemmtilegt að hlusta á gemsana leita að networki í headsettinu. "dudduududududuu díííííííííí, du du du du duuuu du dííííííí" :x

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Notist með varúð þar sem hefndar aðgerðir geta verið svaðalegar :shock:

Image

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 16:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
saemi wrote:
einarsss wrote:
Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum. :shock:

En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur


Flugstjórasímarnir eru nú bara yfirleitt alveg eins og farþegasímarnir... ekki mikill munur á þeim :lol:

Það hefur nú ekki verið rannsakað til hlítar hvaða áhrif þetta hefur. En þetta er mismunandi eftir flugvélum, kemur sem truflun inn á sumum vélum. Ekkert sem er að fara að sprengja vélina í tætlur á stundinni sko.


Ætli símarnir væru ekki teknir af öllum farþegum ef þetta hefði mjög slæm áhrif. Varla hægt að treysta því að 200 manns muni eftir að slökkva á símanum :)
Þetta gerir bara flugið ögn þægilegra að þurfa ekki að spá í símann og það sem meira er, hlusta á aðra blaðra hátt og snjallt í símann. Sjáið þið ekki fyrir ykkur 50+ kellingarnar í rauðvíninu? Nógu leiðinlegar eru þær án símans svo því sé ekki bætt við.

Vonandi verður þetta gsm bann bara sem lengst - óháð tæknilegum atriðum. Við erum að tala um að þetta er mannúðarmál :lol:

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
grettir wrote:
saemi wrote:
einarsss wrote:
Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum. :shock:

En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur


Flugstjórasímarnir eru nú bara yfirleitt alveg eins og farþegasímarnir... ekki mikill munur á þeim :lol:

Það hefur nú ekki verið rannsakað til hlítar hvaða áhrif þetta hefur. En þetta er mismunandi eftir flugvélum, kemur sem truflun inn á sumum vélum. Ekkert sem er að fara að sprengja vélina í tætlur á stundinni sko.


Ætli símarnir væru ekki teknir af öllum farþegum ef þetta hefði mjög slæm áhrif. Varla hægt að treysta því að 200 manns muni eftir að slökkva á símanum :)
Þetta gerir bara flugið ögn þægilegra að þurfa ekki að spá í símann og það sem meira er, hlusta á aðra blaðra hátt og snjallt í símann. Sjáið þið ekki fyrir ykkur 50+ kellingarnar í rauðvíninu? Nógu leiðinlegar eru þær án símans svo því sé ekki bætt við.

Vonandi verður þetta gsm bann bara sem lengst - óháð tæknilegum atriðum. Við erum að tala um að þetta er mannúðarmál :lol:


Grunar að það sé nú ekki mikið símasamband í stóru flugvélunum :lol:

Annars gleymi ég yfirleitt alltaf að slökkva á símanum og hef komist lífs af hingað til

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group