Ég mundi allt í einu eftir einu sem ég gleymdi að bæta við (útbúnaði bílsins) en fattaði það þegar Alpina var að pósta svari við Dynodeginum (ég spjallaði líka við hann áðan

).
Það eru nefnilega flækjur í bílnum líka

Steingleymdi að segja ykkur frá því

en það er svona þegar maður er vanur að horfa undir húddið á M5
Allavega - ég veit reyndar ekki frá hverjum þær eru - eftir að hafa séð myndir af bæði Alpina og Hartge flækjum þá er þær mjög líkar Alpina flækjunum.
Þannig að með flækjum, Chip, BBTB og hugsanlega CAI (aftast á draumalistanum) - við hverju má maður búast - 15 hö total til viðbótar?
Svo fékk ég M-Tech I stýri frá Schmiedmann í dag

Skelli því í á morgun
Þannig að eðlilega býð ég spenntur eftir því að sjá hvaða tölur Sveinbjörn fær þar sem Zone Chip Wild er á dagskránni líka - ef útkoman verður góð, þá kaupi ég hann strax eftir próf...
Svona er stýrið fyrir þá sem ekki þekkja til - svo koma fyrir og eftir myndir þegar ég er búin að skella þessu í.
Stýrið er í toppstandi - ekkert að því nema smá ryk.