Maggi wrote:
Jss wrote:
Ég nota felguhreinsi frá Concept sem inniheldur ekki sýru og hann alveg þrælvirkar, virkar betur en mörg efnin sem innihalda sýru.

Engin ástæða til að vera nota sýruviðbjóð á felgurnar ef hægt er að komast hjá því.

Ekki eins og sýran í autoglym efninu sé eitthvað hættuleg.
Svo bara þegar maður er búin að þrífa þær allar, þá er gott að bóna þær til að fá húð yfir þær. Haldast hreinar í langan tíma og hrinda frá sér drullu!

Ég held að Jss hafi ekkert verið að meina að sýrann væri eitthvað hættulegt eða slæm en felguhreinsir eins þessi frá Concept sem er ekki með sýru þegar að hann svínvirkar eins og hann gerir þá held ég að það sé ekki verra.
Annars verð ég að mæla með felguhreinsinum, virkaði betur á felgurnar mínar en terpentína. Svo verð ég líka að mæla með BMW felguburstanum þrælvirkar á BMW Style 32 felgurnar, myndi ekki leggja í að þrífa þær án hans
