Jæja, ég ætla að leggja mitt að mörkum við það að lífga aðeins uppá kraftinn aftur.
Ég kaupi þennan í ágúst 2019

Seljandi póstar honum til sölu og ég og Emilk erum mættir til hans hálftíma síðar. Tökum smá prufuhring og enda ég á því að kaupa hann. 
Smá upplýsingar um bílinn:- 530d
- 2000 árgerð
- Sjálfskiptur
- Ekinn 345.000
- Leður
- Topplúga
FæðingarvottorðVehicle Information
VIN	                WBADL81070GX40722
Prod. Date	2000-05-25
Type               530D (EUR)
Series	        E39 (5 Series)
Body Type	LIM
Steering	        Left Hand Drive
Engine	        M57
Displacement	3.00
Power	        142kw / 193hp
Drive	        Transmission	Automatic
Colour	        COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery	STANDARDLEDERSCHWARZ (N6SW)
Order optionComfort And Interior Equipment
S403A	Glass Roof Electrical
S428A	Warning Triangle And First Aid Kit
S441A	Smoker Package
Multimedia
S666A	Radio BMW Business CD RDS
Driver Assistance And Lightning
S540A	Cruise Control
S520A	Fog Lights
S548A	Kilometercalibrated Speedometer
Wheels And Drive
S288A	BMW Light Alloy Wheel Cross Spoke 29
S202A	Steptronic
Environment And Safety
S815A	Poor Road Package  
 S818A	Battery Master Switch
S842A	Coldclimate Version
S853A	Language Version English
S863A	Retailer Directory Europe
S880A	Onboard Vehicle Literature English
S896A	Daytime Driving Light Switch
Other Equipment
S925A	VERSANDSCHUTZPAKET
S984A	Maintenance Interval Encoding
Samkvæmt mínum heimildum er þetta fyrsti eða annar 530d sem BogL flytur inn (væri gaman ef ehv gæti staðfest það) 
Byrjaði lífið sem leigubíll og er hann keyrður 345þ á mæli en samkvæmt fyrri eiganda var skipt um vél hjá BogL í 150þ því olíuöndun stíflaðist á meðan bíllinn var á verkstæði í þjónustuviðgerð. (Það væri líka gaman að fá það staðfest)
Hérna eru sölumyndirnar af honum







Frekar rough að sjá en með mikið potential!

Ég þvílíkt ánægður með nýju kaupin og Emilk með  

Fór svo beint í smá ferðalag

To do listi sem ég bjó til:Ný afturljós
Ný framljós
Nýjar númeraplötur og rammar
Nýja stóla (bílstjórasætið fast í óþæginlegri stöðu)
Felgur
Taka upphækkunarklossana úr
Bletta í ryð
Og svo bara halda þessu við og njóta 
