Sælir.
Fékk þennan E36 318i í skiptum fyrir E34 525ix.

Ég var ekki búin að eiga hann lengi eftir að hann fór að bila
en það var alltaf búið að vera vera vesen með hann þegar 
hann var kaldur lengi i gang eins og hann væri ekki að fá neista.
En eftir að ég fór í bílaþvott fór hann bara  ekki í gang svo mér datt í 
hug að skipta um kveikjuhamar,lok,þræði og kerti.
Fékk það hjá SRR. 

En eins og gengur og gerist þá nátturulega fór hann ekkert í gang.
þanneig að ég ákvað að kikja á vélartölvuna og það var raki í boxinu.
svo ég fór aftur til Skúla og fékk vélartölvu.

Eftir þetta nennti ég ekki M40B18 svo ég fór og verslaði mér M50B25
Náði að keyra bílinn norður og beint inní skúr og byrja swappa.





Ég keypti mér siðan Getrag 250 og LSD af SRR
svo keypti ég mér 
Schmiedmann
Powerflex driffóðringar
Stýrisenda
ballancestagarenda 
topmount að aftan
Nýjar E46 spyrnur
Kúplingu
AKG motorsport
Styrkingar i subframe 
Styrkingar í trailingarm
Strongflex
pólýfóðringar í subframe 
pólý spyrnufóðringar í E46 spyrnunar
Raceland ultimo coilover kerfi
Camberplates
Set svo inn updates þegar allt er komið og ég fer að raða þessu saman  
