| Sælir meðlimir
 nú höfum við verið að endurnýja afslætti fyrir meðlimi BMWKrafts
 
 eftirfarandi afslættir fylgja kaupum á Meðlimakortinu 2016.
 
 - 10% Afsláttur af vörum hjá Classic Detail (Það fylgir með kortinu vefkóði fyrir vefverslun)
 - 15% Afsláttur hjá BL umboðinu
 - 10% Afsláttur af vörum hjá AB Varahlutum
 - 15% Afsláttur af þrifum hjá Aðalbón
 - 10% Afsláttur af vinnu og aukahlutum og 15% af varahlutum hjá Bifreid.is (tækniþjónustubifreiða)
 - 15% Afsláttur af dekkjum og 20% af vinnu hjá Nesdekk
 - 15% Afsláttur af dekkjum og 20% af vinnu hjá Bílabúð Benna
 - 10-15% Afsláttur af vörum hjá Bílanaust
 - 10% Afsláttur af vinnu hjá BJB Pústþjónustu
 
 Þetta eru Afslættir sem fást við að sýna meðlimakortin.
 
 ATH Verðið að Sýna Meðlimakortin 2016 til að fá eftirfarandi afslætti, fyrirtæki geta neitað ef þið eruð ekki með þau.
 
 Síðan fylgir meðlimakortinu blað frá Olís/ÓB þar sem þið skráið ykkur í hóp inná OB.is þá fáið þið sendan ÓB lykil sem veitir ykkur eftirfarandi afslætti
 
 7 kr afslátt af hverjum lítra og með að velja þína stöð bættist 2kr ofan á það þannig alltaf 9kr afsláttur af eldsneyti á þinni stöð
 15kr afsláttur af hverjum lítra í tíunda hvert skipti sem þú dælir 25 lítrum eða meira.
 10kr afsláttur af lítranum í fyrstu 5 skiptin og á afmælisdaginn þinn
 10% Afslátt:
 Grill 66
 Bílavörum olís
 á smurstöðum olís
 hjá Ellingsen , Max1 , Vélaland og paulsen.
 
 Hópanafnið sem þið þurfið að skrá fylgir meðlimakortunum. munið þið þurfið að sækja um ÓB Lykilinn til að fá þessa afslætti og sýna hann ekki nóg að sýna meðlimakortið.
 
 Kv. Stjórn BMWKrafts
 _________________BMW E46 328i AÞG 
 
 |