ice4x4 wrote:
Góðan dag 
Ég er að fara út í ágúst til að kaupa Bmw í Þýskalandi og við ætlum svo að aka honum til Spánar þar sem hann verður skráður á spænsk númer.
Ég er með nokkrar spurningar.
Hvar í Þýskalandi er mesta úrvalið af Bmw á bílasölum, er einhver borg betri en önnur ?
Hvernig er hægt að tryggja bílinn hjá okkur á leiðinni til spánar, þá er ég að tala um skyldutryggingar ?
Eins ef þið vitið um eitthvað annað sem ég ætti að huga að endilega komið með það.
Við erum að hugsa um Bmw E39 diesel.
Með fyrirfram þökk.
Kv Gísli
Eins og saemi bendir á,, þá er úrvalið mikið...........
en ATH,,, kynntu þér vel innflutningsreglur Spánar,, farðu í sendiráðið eða á netið og vertu VISS,,,,,,, áður en þú kaupir
líklegt er að 2.0 reglan gildi líka um diesel á Spáni eins og í öðrum suður EU löndum  ((P Gr I ))  þeas ef vélin er -2.0L þá eru gjöldin MARGFALT minni en +2.0L
_________________
Sv.H
E30 
CABRIO   V12 M70B50   
 ///ALPINA B10 BITURBO  
346 @ 507
E34 550 
V12  JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz  wrote:
"Fear disturbs your concentration."