Lét loksins verða að því að mappa 530d hjá mér. Fór til hans Óla. 
Get alveg hiklaust mælt með honum, hann hefur mikla reynslu bæði í tölvum og bílum. Getur í rauninni alveg mappað bara eins og þú villt hafa hann. 
Ef þú ert í kraftinum geturu fengið þetta á 63þús.  íslenskar  
 í mínum er m57d30 orginal 190 sirka. mappið sem hann setti á að gefa sirka 40hö og 90 nm minnir mig. það átti ekki að vera sparnaðar program eitthvað en engu að síður er hann strax farinn að eyða minna, dottinn niður í 5.7 í langkeyrslu þar sem hann var áður 6.2 við sömu aðstæður á sama  vegi.