Jökull94 wrote:
Radarvarar eru gagnslausir nema þú kaupir þér góðan radaravara.. ekki spara í þessum kaupum.
Keypti mér 9500i eftir að hafa verið tekinn á 155, átti hann í nokkra mánuði og seldi svo þegar sektin loksins kom heim og ég þurfti að skila inn skírteininu, fjárfesti svo í Valentine One þegar ég fékk prófið aftur, finnst hann töluvert betri en 9500i.
Mæli klárlega með V1, búinn að borga sig upp margfalt hjá mér

Bara fengið eina sekt síðan ég keypti mér radarvara fyrir 1 ári síðan, fékk hana í fyrradag fyrir þokuljós

Maggi B wrote:
Hef verið með Valentine 1 í nokkur ár og hann hefur aldrei slegið feilpúst, með hann stilltann á Ka band innanbæjar þannig að hann pípir bara á lögregluna, og svo ef maður fer úr bænum opnar maður fyrir öll bönd þar sem löggur útá landi eru oft með önnur
ps. valentine one sér lögguhjólin og nýjustu löggubílana þegar þeir eru í næsta póstnúmeri
Hafið þið updeitað radarvarana ykkar?
Ef svo er, munið þið hvernig þið forrituðu þá?