Mér reiknast svo, að fyrir utan mótor, kassa, fjöðrun, drif og bílinn sjálfan séu aukahlutir upp á 1m.kr þarna og þá er ég ekki að reikna OEM Alpina 18" Softline með né vinnu

Og svo finnst þér verðið út úr kú

Mér finnst ég vera að gefa frekar góðan afslátt ef að út í það er farið

Gætum reiknað þetta upp á krónu, sagt bílinn vera 200.000kr virði, með fjöðrun innifalið, sett 150.000kr á felgurnar (cheap myndi ég halda) og 150.000kr á kramið (mótor, kassi, drif)
Þá er þetta 1.533.000kr, fyrir utan vinnnu.... og flutningskostnað, vörugjöld og tolla á hlutunum

Samanlagður kostnaður við að tolla hlutina án flutningsgjalds er síðan 569.693kr... bætum því við...
2.102.693kr, og enn er það fyrir utan vinnu

gefum okkur að vinnan sé 300.000kr...
Þá kostar þessi bíll á fullu verði 2.402.693kr... viltu fá virðisaukaskatt ofan á það eða

Mér finnst ég vera nokkur sanngjarn að slá 1.250.000kr af þessu

Svo ef að menn halda að M50B20 sé akkilesar-hællinn, þá er þetta direct fit á M50B25...
EN, ég valdi M50B20 af góðri og gildri ástæðu...