Ég ætla að skipta út original kasettutækinu í sjöunni minni þar sem að við erum ósammála um hvenær ég má hlusta á tónlist og hvaða tónlist
En hvorki ég né Danni náum tækinu úr þannig að ég spyr ykkur, hvernig nær maður apparatinu úr?
Mynd af tækinu:

Mynd af tækinu án "frontsins":

Og ein án flass ef það hjálpar eitthvað:

Eins og sést á myndunum er tækið með "a mind of it´s own"
Og önnur spurning; það er Hi-fi hljóðkerfi í bílnum og eitthversstaðar var ég búinn að lesa eða heyra að það væri sér magnari í bílnum fyrir hljóðkerfið, er það rétt?