John Rogers wrote:
Ekkert ólíklegt að Blizzard hafi sett þau skilirði að þeir geri allt sitt sjálfir?
Blizzard held ég gat samt ekki sett nein skilyrði. Vivendi átti þá algjörlega, og hafði keypt þá af D&A í den.
Það er samt auðvelt að trúa því að þeir hafi ennþá total creative freedom hvað varðar leikina sem þeir eru að gera, EN því verður ekki neitað að t.d. WoW fór í gegnum ansi miklar breytingar stuttu eftir samrunann. Það er núna mikið meira lagt í það að reyna græða sem mest á hinu og þessu. Ég meina 3000kr fyrir database command sem að tekur svona 0.01sec af CPU time? Já sæll. Góður díll fyrir Bobby kallinn.
Svo er hann líka
mjög harður með það að það eigi eingöngu að gera leiki sem hægt er að exploita í endalaus framhöld og aukapakka, þannig að það kæmi mér alls ekki á óvart að hann hafi t.d. haft eitthvað að gera með það að Starcraft 2 er í rauninni released í þrem pörtum sem kosta allir. Svo má spyrja sig hvort Blizzard hefði mátt byrja á næsta MMOinum sínum sem er í framleiðslu núna, ef hann er ekki annaðhvort Starcraft, Warcraft eða Diablo.