|
Held það sé lítið í rifi af þessum bílum. Það eru 2 mér vitanlega sem hafa rifið svona bíla (GunniT og Mr Hung hér á spjallinu) og þeir hafa flestir ef ekki allir verið 323, semsagt með drifhlutfalli sem passar ekki við 318.
Það er svo auðvitað spurning hvort það sé hægt að flytja hlutföllin á milli drifa, þ.e. úr gamla drifinu þínu og yfir í nýja. Það fer auðvitað eftir því hvað klikkaði í gamla drifinu.
Venst ekki bara þessi furðulega tilfinning sem fylgir nýja drifinu ?
_________________ Benedikt Guðmunds. 615-2630The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01 
|