| OK... en þá að hafa þetta eitthvað í eftirfarandi átt;
 Spjallborð.
 
 Almennar umræður.
 Tæknilegar umræður.
 Spurningar og svör.
 Áhugaverðir Bimmar.
 
 Hvað er að gerast.
 Samkomur
 Bílar meðlima
 Myndbönd
 
 Auglýsingar
 
 Atburðir (aðrir en okkar eigin uppákomur)
 Til sölu BMW
 Til sölu aðrar tegundir
 Til sölu aukahlutir og varahlutir
 Vil kaupa BMW
 Vil kaupa aukahlutir og varahlutir
 
 Þetta er mín tillaga.
 
 Ekkert heilagt í skiptingunni á þessu eða nafngiftum. Það sem er hinsvegar heilagt í svona flokkaskiptingum (og ég hef talsverða reynslu í því í gegnum vinnunan mína þar sem ég sé um vöruflokka tveggja fyrirtækja) að þá mega ALLS EKKI vera OF MARGIR flokkar.
 
 Eins og söludálkstestið er núna er bara martröð!
 _________________
 Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road
 
 
 |