hmm.. focus rs er náttúrulega svona limited edition bíll, hætt að framleiða, voru framleidd rúmlega 4500 stykki, möguleiki að þeir hafi haft eitthvað RWD dót í huga, en ég efast um það.
focus rs er með sama gírkassa og 2.0 focusarnir (mtx75, þó með aðeins breytt hlutföll, og quaife drif), einnig er duratec vélin að því að ég held næstum sama vél og zetec-e vélin, nema með variable valve timing á exhaust ventlunum.
Ég veit ekki alveg hvar í drivetraininu þeir hefðu átt að eiga möguleika á að gera RWD breytingar auðveldari..
Hinsvegar má ekki gleyma því að allt er hægt, og það gæti vel verið að einhverjum ford óðum bretum finnist ekkert mál að converta hvaða focus sem er í RWD, en nenna kannski ekki að vesenast í einhverjum non-rs druslum!
Þeir sem vilja lesa meira um focus rs, þá er þessi síða þokkalega comprehensive:
http://www.motorcities.com/contents/03C2B464882480.html