John Rogers wrote:
Svezel wrote:
 fyrri eigandi af hjólinu mínu fékk endurskoðun á hjólið afþví að afturbrettið var of stutt....hjólið er orginal og fær soðun alls staðar í heiminum með þetta afturbretti.
Lýsandi dæmi fyrir íslenska skoðunargaura
Einn kennarinn minn, sem er mótorhjólavifta, var að segja frá alveg eins máli í tíma. Það eru einhverjar reglur hérna sem segja að það eigi að vera e-ð x langt frá miðju afturfelgu og að afturbretti eða e-ð í þá átt. Held að þessu hafi verið reddað með því að sjóða e-ð drasl á brettið...asnalegt samt fyrst þetta er framleitt svona...
Fór síðast í skoðun með minn á Hestháls því vinur minn vinnur þar á sumrin...fékk fjölskylduafslátt. Ég var spurður út í viðvörunarþríhyrning sem er ekki í bílnum en þessi vinur minn athugaði það og sá glitta í hann...Flest allt gamlir kallar þarna...
Fékk enga athugasemd en hann vildi að ég skipti um bremsuslöngur að framan og léti hjólastilla bílinn að framan...ekkert að því...