Giz wrote:
JonFreyr wrote:
Láttu þetta eiga sig, þú sparar ekki í lengdina. Heimamenn hérna í DK láta þetta flestir eiga sig, Schmiedmann og Koed eru báðir að selja uoriginal og margt af því er bölvað drasl. OEM er godkendt og notað af framleiðanda bílsins, það segir helling um þann process sem er á bakvið umræddan part 

Jamm, ég prufaði að kaupa þetta frá 
Pelican parts í US. Sjáum hvort tollurinn rukkar mig og hvað mikið, og hvort þetta sé í lagi. Segist amk vera OEM Bosch. 
Verðmunurinn var engu að síður það mikill að ég varð að prufa...
Þeir eru ágætir..
en Saemi fann einhverja aðila sem sérhæfa sig í að kaupa oem varahluti í magni og þar afleiðandi 20% ódýrara en realoem,, 
  
  
 HVER nema flugmaður og/eða verkfræðingur gæti afrekað svona ,,,  

  ((og þetta er sagt með afar mikill jákvæðni))
flugmenn eru snillingar í öllu sem snýst um €,$
 
					
						_________________
Sv.H
E30 
CABRIO   V12 M70B50   
 ///ALPINA B10 BITURBO  
346 @ 507
E34 550 
V12  JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz  wrote:
"Fear disturbs your concentration."