Alpina wrote:
tinni77 wrote:
Fór og talaði við Karim í nótt, 
skoðuðum nýja húsnæðið, Krafturinn er að fara í Go-Kart  
  
  
  
Go-Kartbrautin Korputorgi er að flytja í gamla Héðinshúsið í Garðabæ og þeir í því núna að rífa niður alla milliveggi í húsinu og verður komið þarna fyrir veitingastað, sófar og poolborð á efri hæð (með útsýni yfir brautina) og margt fleira afþreyingartengt.
Brautin verður ein af stærstu go-kartbrautum í Evrópu og greinilegt að ekkert er sparað í þessu. 
Nyir bílar, gömlu nýuppteknir, nýir keppnishjálmar, nýir keppnisgallar (merktir), nýir keppnisskór svo eitthvað sé nefnt.
Karim fær  
  
  
  
  frá mér.