Zed III wrote:
Mánuði áður en gengislán verða dæmd ólögleg kemur þetta útspil:
http://www.dv.is/frettir/2010/5/4/myntkorfulanin-verda-laekkud/Þegar lánin verða dæmd ólögleg verður ekkert sanngirnissjónarmið sem skaffar lánafyrirtækjunum 15% álag. Lánafyrirtækin verða heppin ef þau fá verðtryggingu samkvæmt neysluverðsvísitölu en það er heimilt að miða við t.d. vísitölu hlutabréfa við verðtryggingu.
Gaman af þessu...
Ef einhver efast um að þetta verði dæmt ólögleg þá var ég að skoða einn samning frá Lýsingu og þar kemur ekki einu sinni fram hver skuldbindingin sé í erlendri mynt. Klárlega krónulán með verðtryggingu í formi gengi erlendra mynta og þvert á lög um verðtryggingu.
Verður ekki verðtryggingarákvæðið þá dæmt ólöglegt en lánið stendur annars óbreytt
með þeim vöxtum sem tilgreindir eru?
Dómstólar fara varla að hugsa eins og Árni Páll að redda "sárabótum" fyrir fjármögnunarfyrirtækin eins
og t.d. að skella íslenskri verðtryggingu á það í staðinn???
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...