bimmer wrote:
Giz wrote:
Skv. dómnum er hann sýknaður sökum þess að stefnandi leggur ekki fram varakröfu...
Í dómnun er líka skýrt tekið fram að samningurinn sé ekki að neinu leyti ógildur.
Þetta er bara venjulegt mál sem endar yfirleitt sem útivistarmál en í þessu tilviki tók stefndi til varnar.
Hæstiréttur tekur þetta án efa til skoðunar þó þetta sé undir venjulegum fjárhæðarmörkum.
Það sem mér finnst áhugavert í þessu er að lögunum er breytt 2001, það er að ekki megi tengja verðtryggingu við erlendann gjaldmiðil. Þá spyr maður sig hvernig þessi myntkörfulán fóru af stað fyrir það fyrsta.
Aftermathið af þessu verður mjög áhugavert...
G
Nú þekki ég þetta ekki nógu og vel ég skil þetta þannig að höfuðstóllinn sé alltaf í isk og því fari hann tilbaka þangað auk vaxta að sjálfsögðu. Hvort það væri tekið frá degi lántöku eða annað veit ég ekki. Það er svo langt síðan að ég hef spáð í svonalagað og hef auk þess ekki búið þarna né fylgst mikið með í mörg ár.
En mjög forvitnileg, eða tragíkómísk aðstaða sem upp gæti komið.
G
Já og ef þetta er málið - standa þá ekki lánin bara með vöxtum?