Einarinn wrote:
Það er búið að bjóða allt of hátt í bílinn. Allar upplýsingar um hann eru líka rangar eins og að hann sé nýskr. ´03, þetta er ´99 bíll. Bílar eru líka ekki með -9 gíra. Skrítið að fyrirtæki eins og Avant leggi ekki aðeins meiri metnað í hlutina.
Það gæti allt eins allt verið ónýtt í þessum bíl, ekki sérlega gáfulegt að bjóða 750þ. í bílinn og það sem er enn sorglegra er að það mun örugglega einhver toppa hann.
ég var nú búinn að komast að því að þetta væri '99 módel... og var nú alveg viss um að hann væri ekki -9 gíra
er alveg hjartanlega sammála ykkur með þetta verð... þegar ég vippaði inn spurningunni var hæsta boð 350 þús... og ég var svona að spá í því að kíkja á hann... en 750 þús og ennþá 5 tímar eftir
