birgir_sig wrote:
tinni77 wrote:
birgir_sig wrote:
ég keypti orginal fóðringar í vikunni kostar 8kall báðar, og ég skil ekki hvað menn eru svona að sækjast eftir þessu polydoti,,
er þetta ekki bara einhver tískubylgja,,
og hvar fékkst þú báðar subframe-fóðringarnar á 8 þús ?
í tækniþjónustu bifreiða:D
Þetta er mjög gott verð...ég mundi skella mér á þetta ef mig vantaði þetta, líklega gamalt verð
Var að ath hjá okkur í AB-varahlutum en á lámarksálagningu koma þær á 5869kr stk svo 4700kr eru kosta kaup.
Þetta eru í flestum tilvikum original fóðringar frá okkar birgjum en sú vinsælasta í dag er í E53 X5 sem er á ca 9þús en um 19þús í IH.