///M wrote:
Bjarkih wrote:
Quote:
Loks er í bílnum búnaður sem drepur sjálfvirkt á vélinni þegar stöðvað er, t.d. á umferðarljósum og ræsir hana á ný þegar stigið er á eldsneytisgjöfina.
En slitnar ekki vélin meira við start en lausagang og eyðir meira í startið líka?
Það er ennþá olíuþrýstingur þó að það sé drepið á vélinni í nokkrar sek.. einnig er ólíklegt að þeir séu að innleiða þessa tækni í bíl sem á að nota minna eldsneyti ef raunin væri að þetta myndi eyða meira en að hafa vélina í gangi

Ég hef séð nokkra merkta hér með
EfficientDynamic logói, svo stendur hvað hann eyðir með stórum stöfum.
Svo vissi ég ekki hvert ég ætlaði þegar þetta dót fór að drepa á sér á ljósum og rjúka í gang......