Spáið samt aðeins í hvað þetta er glatað.
Það eru alltaf settar takmarkanir á alla hluti.. T.d. Formúlu 1. Slikkar bannaðir, rúmtak minnkað, alcohol bannað, túrbó bannað.
í raun eru F1 bílar í dag ekkert annað en sjálfskiptir eðalvagnar með spólvörn... en samt að ná betri tímum en 1500hestafla græjurnar sem voru notaðar in the 70's.. spáið í 1500 hestafla nútíma F1 bíl með Carbon bremsum og nútíma slikkum og yfirbyggingu.. 500km/h á beina kaflanum??
Það væri ég alveg til í að horfa á á sunnudögum.
