gstuning wrote:
Ég var að spá hvort að það væri ekki mál að setja upp gagnagrunn sem væri php og sql keyrður og myndi halda utan um einhverjar upplýsingar um bílanna okkar,
t,d með þessum upplýsingum,
PRIMARY VEHICLE(yes/no), FORUMNAME, MODEL, PRODUCTION DATE, CLEARANCE TO THE GROUND, WEIGHT, FRONT WEIGHT, REAR WEIGHT, ENGINE NAME, WHEEL NAME, FRNTWHEELSIZE, REARWHEELSIZE, FRNTTIRESIZE, REARTIRESIZE, TIRE MODEL, REAR DIFF RATIO, INDUCTION TYPE, MAX POWER, MAXPOWERRPM,
MAX RPMS, MAX TORQUE, MAX TORQUE RPM, SUSPENSION(meinandi stock, h&rt eða eitthvað svoleiðis),
Einhver að skella sér í þetta,
Þetta er glimrandi uppástunga
Þar sem að alllir eru svo hræddir um að upplýsa um sig og sinn bíl þá er ekki neitt bílnúmer eða neitt svoleiðis, eða km stöðu eða vincode eða annað persónu upplýsinga veitandi
Hægt væri að setja inn fleiri en einn bíl og allir bílar væru BMW ekkert annað
Það er svo gamann að fletta upp infoi um bíla og skoða einn og annan, bera samann og svona