DABBI SIG wrote:
Ég bara þoli ekki að fara með bíl á smurstöð og fá hann útkámaðann í olíu til baka...þessvegna vil ég gera þetta sjálfur og líka vegna þess að maður hélt að maður væri að komast ódýrar frá þessu þar sem maður er með aðstöðu, hef gaman að þessu og hef þá litlu kunnáttu sem þarf.
Plús það hvað þetta tekur þá stuttan tíma.. Sem getur bara þýtt eitt, að gamla olían lekur ekki öll úr
Ég lét olíuna leka úr mínum í alveg hátt í klukkutíma en þetta tekur hvað, 20mín á smurverkstæði....
Annars er það sniðug pæling um að kaupa olíuna í miklu magni fyrst maður gerir þetta sjálfur... Hefði náttúrulega verið ennþá sniðugra að byrgja sig upp fyrir kreppu... En hvernig er það annars, geymist svona olía endalaust? Eða er þetta eins og með bensín sem tapar eiginleikanum eftir því sem tímanum líður?
_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.
██ 1994 BMW E36 332i sedan
██ 1991 Chevrolet Camaro Z28
██ 1982 Toyota Carina A60
██ 2005 Ford Fiesta ST
Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið
