bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 13. Aug 2025 02:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
jon mar wrote:
birkire wrote:
Það er ekkert ACS við þessa viðarinnréttingu :lol:
Rosalega ebay rice ljós á þessum bíl, fíla samt kittið


reyndar seldi ACS viðarinnréttingu í þessa bíla. Úr hnotu ef ég man rétt. Á til aukahlutalistann frá þeim :lol:


Þetta eru Hnotulistar frá ACS... sama og er í E32 hjá mér...

*edit*

Ég er líka með svona framljós, en ég tók ógeðslegu CLEAR blinkerana af og setti hvíta OEM í staðinn...

Ef að einhverjum langar í Angeleyes á E34/E32 og er til í að borga á milli og láta mig hafa OEM þá er ég alveg til 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Angelic0- wrote:
jon mar wrote:
birkire wrote:
Það er ekkert ACS við þessa viðarinnréttingu :lol:
Rosalega ebay rice ljós á þessum bíl, fíla samt kittið


reyndar seldi ACS viðarinnréttingu í þessa bíla. Úr hnotu ef ég man rétt. Á til aukahlutalistann frá þeim :lol:


Þetta eru Hnotulistar frá ACS... sama og er í E32 hjá mér...

*edit*

Ég er líka með svona framljós, en ég tók ógeðslegu CLEAR blinkerana af og setti hvíta OEM í staðinn...

Ef að einhverjum langar í Angeleyes á E34/E32 og er til í að borga á milli og láta mig hafa OEM þá er ég alveg til 8)


Þú ættir að prísa þig sælann ef þú þarft einungis að greiða bensín fyrir þann sem hjálpar þér að losna við þessi ljós..... :wink:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
jon mar wrote:
Angelic0- wrote:
jon mar wrote:
birkire wrote:
Það er ekkert ACS við þessa viðarinnréttingu :lol:
Rosalega ebay rice ljós á þessum bíl, fíla samt kittið


reyndar seldi ACS viðarinnréttingu í þessa bíla. Úr hnotu ef ég man rétt. Á til aukahlutalistann frá þeim :lol:


Þetta eru Hnotulistar frá ACS... sama og er í E32 hjá mér...

*edit*

Ég er líka með svona framljós, en ég tók ógeðslegu CLEAR blinkerana af og setti hvíta OEM í staðinn...

Ef að einhverjum langar í Angeleyes á E34/E32 og er til í að borga á milli og láta mig hafa OEM þá er ég alveg til 8)


Þú ættir að prísa þig sælann ef þú þarft einungis að greiða bensín fyrir þann sem hjálpar þér að losna við þessi ljós..... :wink:


Þetta sleppur í bili... priority 1 núna er að klára að koma honum í málningu... ;)

ACS 750iL með nýju lakki = 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
helvíti óslitin sæti samt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 23:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
Angelic0- wrote:
jon mar wrote:
Angelic0- wrote:
jon mar wrote:
birkire wrote:
Það er ekkert ACS við þessa viðarinnréttingu :lol:
Rosalega ebay rice ljós á þessum bíl, fíla samt kittið


reyndar seldi ACS viðarinnréttingu í þessa bíla. Úr hnotu ef ég man rétt. Á til aukahlutalistann frá þeim :lol:


Þetta eru Hnotulistar frá ACS... sama og er í E32 hjá mér...

*edit*

Ég er líka með svona framljós, en ég tók ógeðslegu CLEAR blinkerana af og setti hvíta OEM í staðinn...

Ef að einhverjum langar í Angeleyes á E34/E32 og er til í að borga á milli og láta mig hafa OEM þá er ég alveg til 8)


Þú ættir að prísa þig sælann ef þú þarft einungis að greiða bensín fyrir þann sem hjálpar þér að losna við þessi ljós..... :wink:


Þetta sleppur í bili... priority 1 núna er að klára að koma honum í málningu... ;)

ACS 750iL með nýju lakki = 8)


átt þú sem sagt gamla shedevil í dag ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4492
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Já hann á hann :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ryðgaðisti E32 sem ég hef nokkurn tíman séð :?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ömmudriver wrote:
Ryðgaðisti E32 sem ég hef nokkurn tíman séð :?


Þú ert bara eitthvað ruglaður...

Hvar er ryð í honum annarstaðar en í bensínloki og þar sem að tjónið varð á honum :?:

Ég er búinn að skipta um hurðar...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Angelic0- wrote:
ömmudriver wrote:
Ryðgaðisti E32 sem ég hef nokkurn tíman séð :?


Þú ert bara eitthvað ruglaður...

Hvar er ryð í honum annarstaðar en í bensínloki og þar sem að tjónið varð á honum :?:

Ég er búinn að skipta um hurðar...


Well excuse me, ég vissi ekki að þú værir búinn að skipta um hurðar á ND-790 !!!! En hægra afturbrettið var frrrrekar illa farið :o

Image

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 03:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Þetta er hot stuff. En alltof ricy ljós á þessum efri.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ömmudriver wrote:
Angelic0- wrote:
ömmudriver wrote:
Ryðgaðisti E32 sem ég hef nokkurn tíman séð :?


Þú ert bara eitthvað ruglaður...

Hvar er ryð í honum annarstaðar en í bensínloki og þar sem að tjónið varð á honum :?:

Ég er búinn að skipta um hurðar...


Well excuse me, ég vissi ekki að þú værir búinn að skipta um hurðar á ND-790 !!!! En hægra afturbrettið var frrrrekar illa farið :o

Image


Enda var síðan bakkað á það, og það verður lagað og málað...

Hvergi annarstaðar ryð að finna í þessum bíl Arnar minn :loveit: :loveit: :loveit:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
var einmitt rétt í þessu að skora eitt stykki AC Schnitzer skottspoiler á ebay.

Hann er eins og sá á myndunum og eina sem mig vantaði til að fullkomna ACS kittið mitt 8)

Image
Image

Note: ég er ekki með widebodykittið heldur þetta venjulega sem er eins og það á þessum, þó ekki með ristunum neðst á framsvuntinnu.

Image

Nú vantar mig einungis ACS röndina eins og er á neðri dekkri bílnum og þá er lífið fullkomnað :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kittið er fallegt, bíllinn þinn er fallegur, en ætlaru í alvöru að setja þennan skottspoiler á bílinn :?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
íbbi_ wrote:
kittið er fallegt, bíllinn þinn er fallegur, en ætlaru í alvöru að setja þennan skottspoiler á bílinn :?


hví ekki? Meina ég á tvö skott, get alltaf skipt yfir í það sem er með litla lippinu ef mér mislíkar :lol:

Samskonar og þetta look væri td alveg FRÁBÆRT!! Reyndar addon á þessum spoiler, samskonar og er á rngtoy.

Image

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Last edited by jon mar on Sun 14. Dec 2008 20:10, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jon mar wrote:
íbbi_ wrote:
kittið er fallegt, bíllinn þinn er fallegur, en ætlaru í alvöru að setja þennan skottspoiler á bílinn :?


hví ekki? Meina ég á tvö skott, get alltaf skipt yfir í það sem er með litla lippinu ef mér mislíkar :lol:


þetta er náttúrulega alltaf huglægt, finnst svona spoilerar alveg hræðilegir í öllum tilfellum á E34, l

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group