bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Aug 2025 20:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 02. Jun 2008 12:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sælir.

Ég átti nú ekki von á því að ég myndi smella svona hérna inn :lol:

EN... hugsanlegur kaupandi vill fá útprentað blað dagsett í dag varðandi að bifreiðin sé veðbandalaus.

Getur einhver sent mér ferilskrá fyrir ZR-927 sem ég get svo prentað út?

smu@islandia.is

Mange takk

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jun 2008 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
búinn :wink:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jun 2008 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Svona fyrir aðra til að vita, þá hef ég venjulega bara hringt niðrí Umferðastofu og starfkraftar þar hafa alltaf græjað þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jun 2008 18:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
maxel wrote:
Svona fyrir aðra til að vita, þá hef ég venjulega bara hringt niðrí Umferðastofu og starfkraftar þar hafa alltaf græjað þetta.


Sent þetta til þín þá?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jun 2008 18:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
saemi wrote:
maxel wrote:
Svona fyrir aðra til að vita, þá hef ég venjulega bara hringt niðrí Umferðastofu og starfkraftar þar hafa alltaf græjað þetta.


Sent þetta til þín þá?



Þegar ég keypti minn þá hringdi ég bara og þeir einfaldlega svöruðu því hvort það væri eitthvað veð á bílnum

Upplýsingar sem ég bjóst ekki við að fá í gegnum síma, en fékk þó


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jun 2008 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Já ég átti við það, hringir og spyrð hvort það hvíli eitthvað á bílnum (gefur upp númer) og þeir segja þér það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jun 2008 18:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 09. Oct 2007 20:23
Posts: 559
Location: Halfpriceland
saemi wrote:
Sælir.

Ég átti nú ekki von á því að ég myndi smella svona hérna inn :lol:

EN... hugsanlegur kaupandi vill fá útprentað blað dagsett í dag varðandi að bifreiðin sé veðbandalaus.

Getur einhver sent mér ferilskrá fyrir ZR-927 sem ég get svo prentað út?

smu@islandia.is

Mange takk



færð blað með stimpli hjá sýslumanninum, svona til að vera meira solid 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jun 2008 20:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
maxel wrote:
Já ég átti við það, hringir og spyrð hvort það hvíli eitthvað á bílnum (gefur upp númer) og þeir segja þér það.


Það veit ég vel um, en eins og ég sagði vildi hann fá þetta á prenti.

E55FFFan wrote:


færð blað með stimpli hjá sýslumanninum, svona til að vera meira solid 8)


Það kostar bara ferð þangað og að auki þarf að borga fyrir það.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jun 2008 21:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
var eitthvað vesen á þessum áðan á leiðinni úr rvk? á sandskeiðinu

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jun 2008 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
maxel wrote:
Já ég átti við það, hringir og spyrð hvort það hvíli eitthvað á bílnum (gefur upp númer) og þeir segja þér það.


Það veit ég vel um, en eins og ég sagði vildi hann fá þetta á prenti.

E55FFFan wrote:


færð blað með stimpli hjá sýslumanninum, svona til að vera meira solid 8)


[b ]Það kostar bara ferð þangað og að auki þarf að borga fyrir það. [/b]


Já ,,sko.. þarna þekki ég minn mann :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jun 2008 00:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Elnino wrote:
var eitthvað vesen á þessum áðan á leiðinni úr rvk? á sandskeiðinu


Hehh, já það má segja það!

Seldi hann áðan. Eigandinn var búinn að keyra hann svona 15km og þá skaut hann einu kerti út úr sér :shock:

Greinilega einhver misgáfaður verið að skipta um kerti í þessum mótor á sínum tíma :?

Gengjurnar ónýtar og þarf að græja það......

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group