bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 18. Aug 2025 22:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 31. Oct 2007 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
það kom upp hjá mér gula ljósið í mælaborðinu áðan
þetta merki ( ! ) vitiði hvað getur verið að bíllinn fór að missa kraft

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Oct 2007 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Getur ekki verið að bíllinn sé hættur að hlaða? hef lennt í því sama þá var altenatorinn farinn

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Oct 2007 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
geimisljósið kom samt ekki upp

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ekki var þetta ! inní þríhyrning?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
nei kemur hringur utan um þetta upphrópunar merki !

enn núan er ljósið horfið og er ég búinn að keyra bílinn í dag og ekkert hefur gerst hvaða rugl er þetta

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ertu nokkuð litblindur og varstu nokkuð með handbremsuna á? :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gult upphrópunarmerki? klossaR?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 17:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 24. Jul 2007 01:00
Posts: 122
Leit í bæklinginn minn í dag og þar er sagt að þetta hafi eitthvað að gera með skiptinguna minnir mig.

Ef þú ert með handbókina í hanskahólfinu þá er þetta þar :)

_________________
Ragnar Halldórsson.

M. Benz 320CE '93 - My precious
BMW E30 316i '90 - Bíter
M. Benz 260e '87 - Seldur
Nissan Sunny :( - Pressaður :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
er með handbók enn hún er öll á þýsku :?

og nei éger ekki litblindur :lol:

getur valla verið klossar því það er ekki langt síðan ég skippti um klossa um 4 vikur síðan

enn ætla tékka hvort þetta sé vökvi eða einhvað álíka

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
fann ekki stærri mynd ´+a netinu enn þetta er gula ljósið sem er fyrir neðan hraðamælinn

Image

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 17:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 24. Jul 2007 01:00
Posts: 122
Í bæklinginum mínum stendur þetta við mynd af upphrópunarmerki með hring utan um sig (líkist kannski tannhjóli?)

Shift electronics for electronic-hydraulic automatic transmission
Goes out after engine has started.
For further notes, see Page 28.

Og síðan á síðu 28 er bara sagt frá E og S stillingunum í sjálfskiptingunni.

Vona að þetta hjálpi eitthvað :)

_________________
Ragnar Halldórsson.

M. Benz 320CE '93 - My precious
BMW E30 316i '90 - Bíter
M. Benz 260e '87 - Seldur
Nissan Sunny :( - Pressaður :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
flatbeat wrote:
Í bæklinginum mínum stendur þetta við mynd af upphrópunarmerki með hring utan um sig (líkist kannski tannhjóli?)

Shift electronics for electronic-hydraulic automatic transmission
Goes out after engine has started.
For further notes, see Page 28.

Og síðan á síðu 28 er bara sagt frá E og S stillingunum í sjálfskiptingunni.

Vona að þetta hjálpi eitthvað :)


jú líkist tannhjóli heyrði þakka þér fyrir þetta :)

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 20:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
hefur komið hjá mér, skiptinginn festist í 3ja þrepi eftir smá spól á svelli, það sem ég gerði til að losna við þetta var að drepa á og setja aftur í gang :?

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
. wrote:
hefur komið hjá mér, skiptinginn festist í 3ja þrepi eftir smá spól á svelli, það sem ég gerði til að losna við þetta var að drepa á og setja aftur í gang :?


já þetta ljós fór um þegar ég fór í bílinn aftur eftir klukkutæiam eða svo og er búinn að vera keyra í allan dag og ekekrt gerst :?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group