bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 17. Aug 2025 17:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Miðstöðin í rugli.
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sælir.

Er með e90 320i hérna heima sem er eitthver leiðindi. Byrjaði þannig að ég var að keyra með bílinn upp á dekkjaverkstæði, en á miðri leið tek ég eftir því hvað það er ótrúlega mikið af móðu að safnast saman á framrúðunni. Ég reyndi að kveikja á miðstöðinni en ekkert gerist. Eins og hún sé bara ekki í sambandi.

Fyrsta sem ég prófaði var að athuga öryggið, en það breytti engu. Hvað er til ráða? :o

Takk takk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
byrjaðu á að fara með bílin í B&L

ábyrgð.is

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hann er kominn þangað núna, ábyrgð.is er svít ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group