bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 26. Aug 2025 03:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Hvernig er það...
Er það ekki ólöglegt að vera númeraplötulaus að framan?
Og ekki nóg að vera með hana í glugganum?...

Ég á nefnilega alltaf eftir að setja hana á, bíllinn er svo mikið flottari án hennar...

En áðan mætti ég lögguni , og hún horfði VEEEEL á bílinn, og svipurinn var ekki góður... :lol:
Svo held ég áfram, stuttu síðar er hún búinn að leggja útí kant á austurveginum (aðal rúntgatan) og var greinilega að bíða eftir að ég mundi keyra framhjá þannig að ég flýtti mér bara heim... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Jújú þetta er bannað, örugglega búið að ræða þetta oftar á l2c en hvort kastarar séu bannaðir :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 00:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/aa0d47377abc977400256a090053ff91/716d5a64d7088ece00256dc000578be5?OpenDocument&Highlight=0,_6edln583ed5n6eobidlin4qr9_

IX kafli

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Quote:
19. gr.
Skráningarmerki á bifreið.
Bifreið skal merkt að framan og aftan með skráningarmerkjum af gerð A. Nota má skráningarmerki af gerð B, henti ekki merki af gerð A og merki af gerð D ef merkjum af gerð A og B verður ekki með góðu móti komið fyrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Hélt það líka, enda miðað við hvernig augnaráðið var þá leist mér ekkert á þetta... :lol:

En platan fer væntanlega á á morgun, ef ég kemst í að bóna þá þar að segja...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Aron Andrew wrote:
Jújú þetta er bannað, örugglega búið að ræða þetta oftar á l2c en hvort kastarar séu bannaðir :lol:


[Í þoku, þéttri úrkomu eða skafrenningi má nota þokuljós í stað eða ásamt lágum ljósgeisla. Hjálparljós má eigi nota til annars en þau eru ætluð.]



heheeh.. ekkert vítt hugtak :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég hef líka sagt þetta í einhverjum öðrum þræði, og marg oft við Bjarna ;)

Mér finnst alveg núll kúl að vera ekki með númeraplötu að framan...
Finnst mönnum þetta almennt vera geðveikt mega kúl eða ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Kúl???? :lol:

Fáránlegt orð til að lýsa bíl... :lol:



En ég er ekki að gera þetta til að vera "kúl" ég átti bara eftir að setja númeraplötuna á eftir að ég setti stuðarann á, svo finnst mér hann flottari svona, enda er framendinn einhvernveginn þannig í laginu að hann ber það vel að vera númeraplötulaus...
En þar sem mörgæsirnar eru víst lítið hrifnar af þessu þá verður maður að fara að drífa sig í þessu... :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 12:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Minn er miklu meira kúl ekki með númeraplötu að framan :biggrin:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bjahja wrote:
Minn er miklu meira kúl ekki með númeraplötu að framan :biggrin:


Er það ekki bara af því að þú átt svo flott BMW dót til að setja í staðin ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ég sá Töff bmw áðan.. Gömul kona að keyra sýndist mér og ELDgömul kona í farþegasætinu.. einkanúmerið TÖFF.... er það kúl? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 13:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
ValliFudd wrote:
ég sá Töff bmw áðan.. Gömul kona að keyra sýndist mér og ELDgömul kona í farþegasætinu.. einkanúmerið TÖFF.... er það kúl? :lol:


Síðast þegar ég vissi þá var þetta nýr ás og ökukennslubíll.. :idea:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Frikki wrote:
ValliFudd wrote:
ég sá Töff bmw áðan.. Gömul kona að keyra sýndist mér og ELDgömul kona í farþegasætinu.. einkanúmerið TÖFF.... er það kúl? :lol:


Síðast þegar ég vissi þá var þetta nýr ás og ökukennslubíll.. :idea:

Þetta var ás en greinilega ekki í ökukennslu akkúrat núna :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
bjahja wrote:
Minn er miklu meira kúl ekki með númeraplötu að framan :biggrin:


Er það ekki bara af því að þú átt svo flott BMW dót til að setja í staðin ?

Ég skil ómögulega af hveru löggan er ekki búin að gera þér eitthvað :lol:
HEL-surtaður bíll og engin plata að framan :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
ValliFudd wrote:
Gunni wrote:
bjahja wrote:
Minn er miklu meira kúl ekki með númeraplötu að framan :biggrin:


Er það ekki bara af því að þú átt svo flott BMW dót til að setja í staðin ?

Ég skil ómögulega af hveru löggan er ekki búin að gera þér eitthvað :lol:
HEL-surtaður bíll og engin plata að framan :)


Er hann ekki bara alltaf inní skúr :-#

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group