bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 25. Aug 2025 18:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Ómerktur Lögreglubíll
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 02:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Jæja, ég var á rúntinum áðan og er á léttu róli fram hjá Skeifunni.
Síðan kemur þessi rosa Honda Civic á 130-140 fram úr mér (jafnvel hraðar ef þær komast svo hratt).
Viti menn, allt í einu sé ég blikka ljós í Skoda Octavia, ómerktum. Ég lendi á rauðu ljósi og keyri síðan hægt framhjá á grænu. Þar er lögreglumaður í búning að tala við ökumanninn.
Ætlaði bara að láta menn vita af þessu, allur er varinn góður.

Veit svo sem ekkert um það hvort þetta er nýr bíll í lögregluflotanum og fattaði ekki til að ná númerinu, en menn hafa augun opin fyrir silfruðum Octavia.

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 02:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fyrstur með f´rettirnar :D

löggan er búin að nota octaviurnar lengi,

það er ein sona á heimilinu með diesle og alla pakkan, tek eftir því að fólk hægir alveg á sér þegar það sér bílin

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 03:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég hélt að allir vissu um .essa oktavíu.
Hef oft verið stoppaður af henni. :D

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 07:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Svona er þetta bara strákar mínir, enda hef ég fáar hraðasektirnar fengið ;).
Þetta var amk. í fyrsta skipti sem ég sé þennan bíl.

*edit*

Eru semsagt nokkur svona stykki á götum Reykjavíkurborgar ? Eða bara ein ?

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 09:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
held að það sé ein grá og ein rauð


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Það eru fleiri en ein allavegana, ég man alltaf bara númerið á einni grárri og fer varlega í kringum hana, BZ-xxx

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég hef líka fengið bara eina umferða sekt og 3 stöðumæla sekt.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 13:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Rauða er með SX-xxx veit ég :wink:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 13:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Svo er gulur með númerð JH-xxx
Blár með IK-xxx
Grár með PZ-xxx
Grár með OH-xxx
Brúnn með WO-xxx
Hvítur með YT-xxx
Blár með RR-xxx
Grár með QG-xxx
Svartur með UR-xxx
Rauður með DS-xxx
Blár með JM-xxx
Fjólublár með OP-xxx
....

óóó, voruði að tala um ómerkta LÖGGUbíla, my oh my.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
http://www.loggan.tk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
ValliFudd wrote:


Spurning hversu margir þessara bíla séu ennþá í notkun

Quote:
Update 28/6 2004


Td engin af nýju octavíunum þarna

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 15:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 05. Dec 2002 22:14
Posts: 109
Location: Hafnarfjörður
svo er grár ford focus í hafnarfirði með nr. pm-524 ef ég man rétt

_________________
Magnús Jón
2002 BMW 330 SMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 15:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
það er eitt sem ég verð að segja hérna úr því að þetta er komið svona

og núna er ég ekki með nein skot því ég veit alveg hreint að ég er enginn engill sjálfur

en sjáiði hvað viðhorf íslendinga til hraðaksturs, það sem allir hugsa um er "ætli ég verði nokkuð tekinn", en málið er að akstur er dauðans alvara

þetta slagorð, akstur er dauðans alvara, er eitthvað það sannasta og sterkasta sem ég hef heyrt, þannig að ef að það á að fara að sporna við hraðakstri á götum íslendinga væri stærsti þátturinn í því að breyta þessu viðhorfi, þ.e.a.s að óttast ekki bara að vera tekinn ef maður keyrir hratt

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
MR. BOOM hefur fengið að kynnast þessu :D sorry Sæmi :?

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ég hef verið handtekinn á húddinu á rauðum octavia. -hollywood style :lol:

disclaimer: hafði ekkert með eiturlyf, eða akstur að gera og var ekki alvarlegt og hafði enga eftirmála :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group