ta wrote:
Quote:
Svo heyrist ekkert í þessu á ferð - ekkert!
er það eftirsoknavert?
ég vil svona hljóð í lúxusbílnum mínum
V10 Audi
Já - það ER eftirsóknarvert í svona bílum. Persónulega myndi ég vilja eitthvað minna með V10 vél eins og Gallardo (með einmitt þessari sömu vél

)
En á átóbananum á 200 km/klst þá er fínt að hafa þetta eins hljóðlaust og hægt er og Phaeton er alveg magnaður hvað það varðar. Reyndar er helv. bíllinn bara þokkalega fljótur að venjast þó almennt séu svona flekar ekki minn bolli.
Og þetta höndlar ekki baun, í bænum þ.e.a.s. enda 2.2 tonn eða álíka. Ágætlega sprækt samt. Audi S8 bíllinn til samanburðar er mun frísklegri og nánast jafn þægilegur og auðvitað meira töff og hann fæst með almennilegum græjum frá B&O sem sánda bara alveg þokkalega. En einhvern vegin þá finnst mér Phaeton vera bara svo mikill sleeper og það freystar í svona bíl - svo mikið reyndar að ég fylgist reglulega með verðunum á honum svona just in case

Var að tékka á verðunum rétt í þessu - 3.2 komin í rúmar 20K euro og W12 í 30K!!! Það er lágt kílóverð fyrir ekki eldri bíl en þetta.
Reyndar held ég að það sé varla hægt að hugsa sér betri togara í krúsið en einmitt V10 díselinn í Phaeton - Fart - eitthvað fyrir þig?