bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 25. Aug 2025 18:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 124 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 22:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
gstuning wrote:
er einhver á 325i til í að fara spyrna við hann til að loka þessu máli??

Jónki?
Haukur?
aðrir ?


Ég er alveg til í það.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 10:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
skari pappenkassen


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 12:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
ég á þennan bíl sem hann var að drulla yfir og jú hann leiðir út í einum kertaþræði en ég er að fara að skifta um hann og svo bauð doddi1 ekki 600 kall fyrir hann sá náundi er ekki einu sinni meðlinur hér a´spjallinu og allt sem ég hef heirt um bílin hans svenna er að hann sé hálf ónítur og að pabbi þinn leifi ekki þér að keira hann því þú er búinn að skemma svo mikið í honum og personulega fynst mér bíllinn minn flottari annars hefði ég keypt þinn

_________________
Image


Last edited by Húni on Thu 30. Nov 2006 13:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Nov 2006 07:39
Posts: 43
Ég er á 2002 Wrx prezu og ég skal spynra við þig... sjáum til hvort þu haldir í mig 2 og 3 gír svo auk þess er Gt preza 300 kg LÉTTARI! en Wrx og Gt preza stingur mig af i 2 gír svo sjáum bara til hvernig þetta verður hja okkur

(þ.e.a.s. ef PABBI þinn leyfir þér það!!) HAHAHAHAHAHA
:rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Subaru Impreza STI 05' ( í notkun )
Bjalla 02' 1.8 Túrbo ( Konubíllinn)
Subaru Impreza Wrx 02' ( SELDUR )
Vw bjalla 67' ( Seld )
Toyota Celica 01' ( Seld )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Húni wrote:
ég á þennan bíl sem hann var að drulla yfir og jú hann leiðir út í einum kertaþræði en ég er að fara að skifta um hann og svo bauð doddi1 ekki 600 kall fyrir hann sá náundi er ekki einu sinni meðlinur hér a´spjallinu og allt sem ég hef heirt um bílin hans svenna er að hann sé hálf ónítur og að pabbi þinn leifi ekki þér að keira hann því þú er búinn að skemma svo mikið í honum og personulega fynst mér bíllinn minn flottari annars hefði ég keypt þinn

vá, þetta er löng setning :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hahaha doddi doddi ertu alveg úti á þekju eða? 300kg?

Gt preza er 1283kg og wrx er 1360 eða 1380

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Nov 2006 07:39
Posts: 43
íbbi_ wrote:
hahaha doddi doddi ertu alveg úti á þekju eða? 300kg?

Gt preza er 1283kg og wrx er 1360 eða 1380


Nei kanski smá en eg var að kanna þetta og 1999'Gt er 1260 og 2002' er 1440 það eru tæp 200 kg en samt sem áður þá er Gt prezan sneggri

_________________
Subaru Impreza STI 05' ( í notkun )
Bjalla 02' 1.8 Túrbo ( Konubíllinn)
Subaru Impreza Wrx 02' ( SELDUR )
Vw bjalla 67' ( Seld )
Toyota Celica 01' ( Seld )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
doddi_doddi wrote:
Ég er á 2002 Wrx prezu og ég skal spynra við þig... sjáum til hvort þu haldir í mig 2 og 3 gír svo auk þess er Gt preza 300 kg LÉTTARI! en Wrx og Gt preza stingur mig af i 2 gír svo sjáum bara til hvernig þetta verður hja okkur

(þ.e.a.s. ef PABBI þinn leyfir þér það!!) HAHAHAHAHAHA
:rollinglaugh: :rollinglaugh:


Ég skal vera með líka á wrx með orginal púst og læti :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Lindemann wrote:
doddi_doddi wrote:
Ég er á 2002 Wrx prezu og ég skal spynra við þig... sjáum til hvort þu haldir í mig 2 og 3 gír svo auk þess er Gt preza 300 kg LÉTTARI! en Wrx og Gt preza stingur mig af i 2 gír svo sjáum bara til hvernig þetta verður hja okkur

(þ.e.a.s. ef PABBI þinn leyfir þér það!!) HAHAHAHAHAHA
:rollinglaugh: :rollinglaugh:


Ég skal vera með líka á wrx með orginal púst og læti :lol:

má ég vera með á e36 323 ólæstum? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Nov 2006 07:39
Posts: 43
ValliFudd wrote:
Lindemann wrote:
doddi_doddi wrote:
Ég er á 2002 Wrx prezu og ég skal spynra við þig... sjáum til hvort þu haldir í mig 2 og 3 gír svo auk þess er Gt preza 300 kg LÉTTARI! en Wrx og Gt preza stingur mig af i 2 gír svo sjáum bara til hvernig þetta verður hja okkur

(þ.e.a.s. ef PABBI þinn leyfir þér það!!) HAHAHAHAHAHA
:rollinglaugh: :rollinglaugh:


Ég skal vera með líka á wrx með orginal púst og læti :lol:

má ég vera með á e36 323 ólæstum? :lol:


Mín vegna máttu það :D

_________________
Subaru Impreza STI 05' ( í notkun )
Bjalla 02' 1.8 Túrbo ( Konubíllinn)
Subaru Impreza Wrx 02' ( SELDUR )
Vw bjalla 67' ( Seld )
Toyota Celica 01' ( Seld )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
já endilega.......hópspyrna bara :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Nov 2006 07:39
Posts: 43
Lindemann wrote:
já endilega.......hópspyrna bara :lol:


Ég er alveg til í það það gerist aldrei neitt lengur á þessu skeri.. :?

Annað kveld á granda ;) eða einhverstaðar annarstaðar

_________________
Subaru Impreza STI 05' ( í notkun )
Bjalla 02' 1.8 Túrbo ( Konubíllinn)
Subaru Impreza Wrx 02' ( SELDUR )
Vw bjalla 67' ( Seld )
Toyota Celica 01' ( Seld )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
doddi_doddi wrote:
íbbi_ wrote:
hahaha doddi doddi ertu alveg úti á þekju eða? 300kg?

Gt preza er 1283kg og wrx er 1360 eða 1380


Nei kanski smá en eg var að kanna þetta og 1999'Gt er 1260 og 2002' er 1440 það eru tæp 200 kg en samt sem áður þá er Gt prezan sneggri


nei GT er 1283, búin að eiga slíkt tól, félagi minn átti 2 wrx, 2002 og 2003 skráðir 1360 kíló, STI bíllin er 1440

við spyrntum margoft, Gt bíllin var fljótari af stað og dúndraði hraðar í 100 en mér fannst wrx-inn sterkari eftir það, hann seig á og framúr á seinan hundraðinu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 14:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Húni wrote:
ég á þennan bíl sem hann var að drulla yfir og jú hann leiðir út í einum kertaþræði en ég er að fara að skifta um hann og svo bauð doddi1 ekki 600 kall fyrir hann sá náundi er ekki einu sinni meðlinur hér a´spjallinu og allt sem ég hef heirt um bílin hans svenna er að hann sé hálf ónítur og að pabbi þinn leifi ekki þér að keira hann því þú er búinn að skemma svo mikið í honum og personulega fynst mér bíllinn minn flottari annars hefði ég keypt þinn


já er það ekki. þú átt nú ekki að trúa öllum kjaftasögum.
pabbi tók bílinn af mér strax og ég fékk hann. hann sá eftir að ég hefði keypt hann útaf kraftinum og að það væru ekkki nógu góður öryggisbúnaður í svona gömlum bíl. svo fék ég að keyra hann smá eftir það og það eina sem ég hef skemmt í bílnum er gírkassinn og það var fyrsta kvöldið og ég fékk hann þannig ég veit ekki hvað þú ert að heyra. þú sagðir við mig að það væri veirð að bjóða meira en 600 kall í þennan gráa bíl. ef þú ert sá nágungi sem ég hitti á húsgangahallarplaninu þar að segja. þannig ekki vera að segja eitthðva rugl með að hann sé hálfónýtur :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 14:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Nov 2006 07:39
Posts: 43
íbbi_ wrote:
doddi_doddi wrote:
íbbi_ wrote:
hahaha doddi doddi ertu alveg úti á þekju eða? 300kg?

Gt preza er 1283kg og wrx er 1360 eða 1380


Nei kanski smá en eg var að kanna þetta og 1999'Gt er 1260 og 2002' er 1440 það eru tæp 200 kg en samt sem áður þá er Gt prezan sneggri


nei GT er 1283, búin að eiga slíkt tól, félagi minn átti 2 wrx, 2002 og 2003 skráðir 1360 kíló, STI bíllin er 1440

við spyrntum margoft, Gt bíllin var fljótari af stað og dúndraði hraðar í 100 en mér fannst wrx-inn sterkari eftir það, hann seig á og framúr á seinan hundraðinu


já en í skránigarskírteininu á bílnum mínum stendur að hann sé 1450 eða 1440 kg og eg var að tékka á www.supercars.net og þar stóð að gt væri 1260.... en það býttar svo sem ekki máli það sem eg hef meiriáhuga á að spyrna við svenna tiger og sjá hversu vel hann heldur í við mig :mrgreen:

_________________
Subaru Impreza STI 05' ( í notkun )
Bjalla 02' 1.8 Túrbo ( Konubíllinn)
Subaru Impreza Wrx 02' ( SELDUR )
Vw bjalla 67' ( Seld )
Toyota Celica 01' ( Seld )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 124 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group