smá spjall um bílinn hans, búinn að þreifa fyrir mér hvort hann ætli að selja hann eða ekki...
þessi bíll virðist skipta hratt um eigendur
hér byrjar sagan
póstur 1
það er ótrúlega mikið af stöffi í honum og
búið að eyða meira en milljón í auka og varahluti, ég er búinn að gera allt við hann nema útleiðsluna. ég er búinn að setja í hann leðurinnréttingu, skipta um gírkassa, láta laga brotnu borbet felguna sem ég fékk með það eru svakalegar borget felgur undir honum og hann er
200 plús hestöfl og
ég hef fleygt alla e30 bílana sem ég hef spyrnt við og er við hliðiná wrx impresu í 2 og 3 gír og tek gt imprezur i 3 gír. þessi bíll er sko að virka og það er ekkert stórvægilegt að honum skal ég segja þér. fór án athugasenda í gegnum skoðun. og lakkið á honum er rosalega fallegt, m tech 2 spoiler fylgir og get látið jbl bassabox og soundstorm hátalara fylgja. nylegt borla pústurör á honum, harge flækjur, nýjir mótorpúðar, nýtt sport susspension demparar sem kostar 30 þús stykkið af.
60 þús króna xenon kit á honum, mjög hrein vél og lítið keyrð. 14 tommu felgur fylgja og 16 tommu borbet. btw kostar borbetin 30 þús stykkið. vetrardekk á 13 tommuni. lítur allt mjög vel út. nýlegur geymir, mjög nýlegur rafall. ágætur geislaspilari, mjög hreinn bíll.
flækjurnar eru að andvirði 175 þúsund, tölvukubbur í honum líka. einn sá flottasti e30 á götuni.
póstur2
ég held þú haldir að ég sé fýfl. en anyway þá er ég bara að seljann því pabbi leyfir mér ekki að eigann útaf hann er svo kraftmikill ég er ekki ennþá sjálfráða. dauðlangar til að eiga hann.
lakkið er betra en á flestum bílum 98 árgerð sko eina er að það er örlýtið ryðg á sýlsinum það er nú ekkki mikið meira en það mjög vel farinn á þessum aðalstöðum lakkið miðað við sko 10 ára yngri bílum.
ég vill600 fyrir hann.
og ég heyrði líka að þú hafir verið að bjóða ´600 og eikka í einhvern ógeðslega ljótan e30 bíl sem er ekki nálægt því að vera jafn flottur og með jafn mikið af aukahlutum og hans bíll svo ég veit ekki hvað þú heldur að ég sé! og það á víst að vera útley´ðsla í hans líka o´mér myndi ekki detta í hug að kaupa þann slappa bíl á því sem hann sagði að þú hefðir boðið sér og einn annar.
man ekki hvaða bíl ég var að bjóða í en ég vona að eigandi viðkomandi bíls slái eitthvað vit í hann svenna litla

ég held honum sé alvara, er samt ekki alveg viss...
(fyrir þá sem ekki vita hvaða bíll þetta er þá átti róbert hann seinast og steini b þar á undan)
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18072
p.s. sorry svenni tiger mér fannst þetta bara verða að koma fram svo fólk geti rætt þetta mál 