Bjarki wrote:
Var að skipta um startara í bílnum og tók soggreinina af til þess að komast að þessu, 325i e36 eru frekar þröngir bílar!!
Svo allt sett saman og bíllinn strax í gang en svo þegar ég fór að keyra hann þá er hann latur og leiðinlegur gangur í honum en ekki alltaf, stundum í lagi þó miklu sjaldnar.
Búinn að yfirfara allar tengingar og vacuum og allt virðist vera í lagi. Þurfti náttúrlega að losa loftsíuboxið, allar tengingar þar, allar tengingar við soggreinina, taka upp fuel railið og losa tengingar í háspennukeflin.
E-ð sem mönnum dettur í hug?
Öll ráð vel þegin.
ICV alveg bókað þétt?
gastu vacuum mælt?
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
