Ég vil nú meina það að ef það kemur braut, þá byrjar maður sjálfur á fullu í þessu, hvort sem það er að fá sér einhvern street legal bíl sem maður gerir að track days bíl eða einfaldlega fær sem einhvern race-bíl. Afhverju ætti þá ég ekki bara alveg eins að geta setið undir stýri á A1 bíl fyrir ísland, eða jafnvel einhver af ykkur?
Persónulega finnst mér það alveg off ef kvartmíluklúbburinn hugsar "Jæja, það er komin braut svo við þurfum ekki að pæla í þessu lengur, verðum bara með okkar kvartmílubraut"
Því fleyri brautir því betra.
það væri nákvæmlega ekkert að því þótt það væru tvær brautir hérna á Reykjanesinu og svo t.d. ein á norðurlandi og jafnvel fleyri.
- - -
jæja, það sem átti að vera í þessum pósti var hvort einhver vissi um góðann track-editor. Langar nefnilega dálítið mikið að prófa brautina
Einhvern góðann og einfaldann fyrir einhvern Need for Speed leikinn eða Toca 3 eða jafnvel bara eitthvað ómerkilegt dos forrit sem virkar í windows xp.
Væri jafnvel bara enn betra ef einhvern væri nú þegar búinn að búa til brautina.