bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 10. Aug 2025 18:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kristjan wrote:
Hvað með LSD í E34? Eða á ég að opna annan þráð um það þegar þar að kemur? :wink:

gerðu annan þráð

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ef ég skildi svar þitt hérna rétt bebecar, ætlaru að fá þér Chip og Borað throttle body núna fljótlega,
og geyma LSD þar til seinna ?

Ég mæli eindregið með því að snúa þessu við.

Chip + Borað TB er hvað, 10 hö?

LSD er svona 100 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Verð að vera sammála síðasta ræðumanni, 10hö er fín skemmtun, LSD er MUN meiri skemmtun :twisted:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnib wrote:
Ef ég skildi svar þitt hérna rétt bebecar, ætlaru að fá þér Chip og Borað throttle body núna fljótlega,
og geyma LSD þar til seinna ?

Ég mæli eindregið með því að snúa þessu við.

Chip + Borað TB er hvað, 10 hö?

LSD er svona 100 8)


ég veit núna hvað % þýðir, það jafngildir skemmtandagildinu ef þú myndir auka kraftinn,

25% þýðir að 171hö bíll verður eins skemmtilegur og 213hö bíll :)
vildi að maður hefði fattað þetta fyrr :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gstuning wrote:
arnib wrote:
Ef ég skildi svar þitt hérna rétt bebecar, ætlaru að fá þér Chip og Borað throttle body núna fljótlega,
og geyma LSD þar til seinna ?

Ég mæli eindregið með því að snúa þessu við.

Chip + Borað TB er hvað, 10 hö?

LSD er svona 100 8)


ég veit núna hvað % þýðir, það jafngildir skemmtandagildinu ef þú myndir auka kraftinn,

25% þýðir að 171hö bíll verður eins skemmtilegur og 213hö bíll :)
vildi að maður hefði fattað þetta fyrr :)


Þetta er góð pæling,
mér finnst talan reyndar ekki alveg stemma, svo ég skoðaði þetta aðeins nánar.
Ég hef komist að því að skemmantagildið (Sk) er háð læsingarprósentunni í öðru veldi!

Sk(25%) gefur því = 1.25 * 1.25 = 1,56.

170 hestafla bíll verður jafn skemmtilegur og 265 hestafla með 25% læsingu!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnib wrote:
gstuning wrote:
arnib wrote:
Ef ég skildi svar þitt hérna rétt bebecar, ætlaru að fá þér Chip og Borað throttle body núna fljótlega,
og geyma LSD þar til seinna ?

Ég mæli eindregið með því að snúa þessu við.

Chip + Borað TB er hvað, 10 hö?

LSD er svona 100 8)


ég veit núna hvað % þýðir, það jafngildir skemmtandagildinu ef þú myndir auka kraftinn,

25% þýðir að 171hö bíll verður eins skemmtilegur og 213hö bíll :)
vildi að maður hefði fattað þetta fyrr :)


Þetta er góð pæling,
mér finnst talan reyndar ekki alveg stemma, svo ég skoðaði þetta aðeins nánar.
Ég hef komist að því að skemmantagildið (Sk) er háð læsingarprósentunni í öðru veldi!

Sk(25%) gefur því = 1.25 * 1.25 = 1,56.

170 hestafla bíll verður jafn skemmtilegur og 265 hestafla með 25% læsingu!


Veistu ég held að það sé rétt hjá þér,
auðvitað er það 25% fyrir hvern öxul , doh....

1.25 x 1.25 x 274 = 428hö ( þess vegna finnst mér m powerið svona skemmtilegt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 16:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þið eruð ekkert smá súrir maður :lol:

Jú - það var nú pælingin - en ástæðan fyrir því er auðvitað sú að ég mun keyra MIKIÐ í sumar og því liggur meira á vélarmoddum en LSD-inu (nema auðvitað ef ég tek lægra hlutfall... þannig að :roll: :lol: ) jú - þú segir nokkuð.

Ég reyni kannski að sjá hvort ég finni þetta hérna á Jótlandi fyrst.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Er ekki 25% læsing alveg nóg? Held að það sé 25% í mínum og ég hef ekki fundið fyrir þörf á meiru. Gæti jafnvel trúað að bíllinn yrði leiðinlegri í akstri með hærri % læsingu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
25% er feiki nóg fyrir allan venjulegan akstur og skemmtun :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 17:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
arnib wrote:
25% er feiki nóg fyrir allan venjulegan akstur og skemmtun :)


40% í 911 gamla, fannst aðeins fyrir því en spillti sosem ekkert.

kostar ekki 40% læsing líka MIKLU meira?

Eitt annað - á maður að kaupa læsinguna á einhverjum ákveðnum stað (schmiedmann) eða bara láta vaða á góða lýsingu á ebay?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ef þú ætlar að fá þér 40% læsingu, þá ertu takmarkaður við miklu þrengra úrval,
þarft að fara að skoða drif úr einhverjum DTM racerum, eða þá einhvers
konar rebuild/conversion kit sem auka læsinguna.

:arrow: Það á alltaf eftir að kosta sitt!

Ég veit ekki hvað þetta kostar á schmiedman, geri ráð fyrir að það sé
töluvert hagstæðara að versla á ebay, en þá veit maður auðvitað ekki
neitt um ástandið.
Það er mjög erfitt að gefa ráð um það, sometimes you win, sometimes you lose.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja.. hér smá infó frá einum á E30Zone sem hefur prófað bæði 3.91 og 3.73 í sinn 2.7 lítra E30.

Quote:
you WILL notice a difference, ive tried both in my 2.7 and with the 3.73, the car lost shove in 3rd..... sport diff is better, however if ure doing mway miles..... then id go for the 3.7 everytime sport diff shows 4250rpm at 100mph which is too high, as at about the same rpn in 5th with the 3.73 diff u r doing a cool 120mph......


Það sem vekur mína athygli er hve munurinn er mikill eða 32 kílómetrar á 4250 snúningum! Fyrir utan það að krúsa á 192 kílómetra hraða á ekki hærri snúning en 4250 8) Geðveikt! 3.64 (eða hvað það var) hlýtur þá að vera túmötsj.

Slæmu fréttirnar eru auðvitað að tapa hröðun í þriðja gír - en..... praktík er leiðinda tík....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:23 
þú ert að í raun að tapa mjög lítill hröðun í alvörunni en þér líður
eins og þú sért að fara hægar með hærra drif :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
oskard wrote:
þú ert að í raun að tapa mjög lítill hröðun í alvörunni en þér líður
eins og þú sért að fara hægar með hærra drif :)


Hljómar sem mjög gott compromise og sennilega breyting númer tvö (á eftir stýrinu)...

Er mikið mál að skipta um þetta sjálfur?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Drifið þá ?

Það er þungt, og stundum boltarnir mjög fastir, en þetta er mjög einfalt.
Svo líkamlega erfitt kannski, en ekki flókið verkefni!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group