Er að velta fyrri mig hvort ég og kærasta mín ættum ekki rétt á einhverjum slyssa bætum.
Kann einhver á þetta kerfi og hefur einhver gengið í gegnum svona ?
Málið er að við lentum í þungum árekstri í gær.Kærasta mín mjaðnagrindsbrotnaði og er með verki allstaðra í líkamnum og þetta brot er ekki gott.Hún getur kanski ekki eignast börn úttaf þessu sagði læknirinn.
Hryggliðirnir í mér klemtust allir saman og þanni bakið á mér er í rústi,vöðvarnir í höndanum eru líka einhvað klikkaðir núna.
Hverni gengur þetta fyrri sig?...Á ég bara að bíða og sjá hvað gerist eða á ég hringja einhvert úttaf þessu
Ég er ekki að tjekka á þessum slyssabætum úttaf því ég er aumingi heldur úttaf því ég á ekki að geta unnið neit á næstunni og fyrsti vinnudagurinn í nyju vinnunni var í dag ekki sáttur
Ef einhver hefur lent í svona eða svipuðu má hinn sami endilega tjá sig um hverni svona gengur fyrri sig
Læt link á fréttinna af árekstrunni í leiðinni ps.fréttirnar eru ekki að seigja allveg satt frá
http://www.vf.is/Frettir/41233/default.aspx