bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 25. Aug 2025 18:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Mögnuð verksmiðja
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 19:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Image
http://forums.vwvortex.com/zerothread?id=1837641

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mögnuð verksmiðja
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 19:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Stebbtronic wrote:


magnað !

eins og kennari minn sagði í skólanum , að bifvélavirkjun er að verða svona menn klæddir eins og læknar ekki til olíu blettir á hvíta gallanum og öll gólf á verkstæðinu parket klædd :lol:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mögnuð verksmiðja
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 19:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
váá, ekkert smá flottur og huggulegur vinnustaður :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Vá hvað ég held að það sé þæginlegt að vinna þarna, örugglega hlýtt og gott :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 21:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Jón Ragnar wrote:
Vá hvað ég held að það sé þæginlegt að vinna þarna, örugglega hlýtt og gott :)


Er mjög kalt í saabinum?? :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ekki hægt að kvarta undan aðstöðunni þarna, sci-fi stemming :shock:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Thrullerinn wrote:
Ekki hægt að kvarta undan aðstöðunni þarna, sci-fi stemming :shock:


þekki einn sem hefur keyrt svona W12 Phaeton og er sá HARÐUR M-B maður,,

Hann átti ekki til orð hvað þetta var magnað ökutæki,,aflið ,,þægindin
og frágangurinn ,,osfrv. fannst viðarinnréttingin sú glæsilegasta sem hann hafði séð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 07:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
Thrullerinn wrote:
Ekki hægt að kvarta undan aðstöðunni þarna, sci-fi stemming :shock:


þekki einn sem hefur keyrt svona W12 Phaeton og er sá HARÐUR M-B maður,,

Hann átti ekki til orð hvað þetta var magnað ökutæki,,aflið ,,þægindin
og frágangurinn ,,osfrv. fannst viðarinnréttingin sú glæsilegasta sem hann hafði séð


Svo þekkir þú annan sem hefur keyrt svona og er harður Porsche maður :wink:

Ég held ég hafi póstað hér einhversstaðar áður að ég tæki Phaeton fram yfir bæði S línu og sjöu. Eina sem ég fílaði ekki í honum voru hljómtækin - sem voru ekki beint slæm þannig séð.

Í þessum bílum eru bara ótrúlega margir praktískir fídusar eins og nuddið í sætunum og geislahitunin í miðstöðinni sem er bara ótrúlegt að sé ekki í öllum lúxusbílum. Svo heyrist ekkert í þessu á ferð - ekkert!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 09:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Quote:
Svo heyrist ekkert í þessu á ferð - ekkert!


er það eftirsoknavert?
ég vil svona hljóð í lúxusbílnum mínum :arrow: V10 Audi

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 09:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ta wrote:
Quote:
Svo heyrist ekkert í þessu á ferð - ekkert!


er það eftirsoknavert?
ég vil svona hljóð í lúxusbílnum mínum :arrow: V10 Audi


Já - það ER eftirsóknarvert í svona bílum. Persónulega myndi ég vilja eitthvað minna með V10 vél eins og Gallardo (með einmitt þessari sömu vél :wink: )

En á átóbananum á 200 km/klst þá er fínt að hafa þetta eins hljóðlaust og hægt er og Phaeton er alveg magnaður hvað það varðar. Reyndar er helv. bíllinn bara þokkalega fljótur að venjast þó almennt séu svona flekar ekki minn bolli.

Og þetta höndlar ekki baun, í bænum þ.e.a.s. enda 2.2 tonn eða álíka. Ágætlega sprækt samt. Audi S8 bíllinn til samanburðar er mun frísklegri og nánast jafn þægilegur og auðvitað meira töff og hann fæst með almennilegum græjum frá B&O sem sánda bara alveg þokkalega. En einhvern vegin þá finnst mér Phaeton vera bara svo mikill sleeper og það freystar í svona bíl - svo mikið reyndar að ég fylgist reglulega með verðunum á honum svona just in case :lol:

:shock: Var að tékka á verðunum rétt í þessu - 3.2 komin í rúmar 20K euro og W12 í 30K!!! Það er lágt kílóverð fyrir ekki eldri bíl en þetta.

Reyndar held ég að það sé varla hægt að hugsa sér betri togara í krúsið en einmitt V10 díselinn í Phaeton - Fart - eitthvað fyrir þig?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi pheaton hefur aldrie heilað mig, 600 biturbo S classin fram yfir hann, algerlega óháð því hevrnig pheaton er í akstri, sem skiptir mig eiginlega engu máli

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ta wrote:
Quote:
Svo heyrist ekkert í þessu á ferð - ekkert!


er það eftirsoknavert?
ég vil svona hljóð í lúxusbílnum mínum :arrow: V10 Audi


Ég gæti trúað að þetta sé aftermarket púst, annaras er ég ekki viss. hann er allavega óvenju hávær.

önnur týpa af V10 með full exhaust kerfi:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég myndi segja að það er ekki gott að hafa sem minnsta hljóð,
því að því minna sem hljóðið er því síður skynjar maður hraðann,

og einnig því minna einbeitir maður sér að akstrinum,

Þegar ég keyri hvort sem það er hægt eða hratt þá er ég einbeittur,
ég leit einu sinni undann í 1sek og var næstum búinn að keyra aftann á óskar sem var að hægja á sér fyrir hraðahindrun,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 11:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
ta wrote:
Quote:
Svo heyrist ekkert í þessu á ferð - ekkert!


er það eftirsoknavert?
ég vil svona hljóð í lúxusbílnum mínum :arrow: V10 Audi


Ég gæti trúað að þetta sé aftermarket púst, annaras er ég ekki viss. hann er allavega óvenju hávær.

önnur týpa af V10 með full exhaust kerfi:


CHRIST hvað þetta er farið að sánda!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
fart wrote:
ta wrote:
Quote:
Svo heyrist ekkert í þessu á ferð - ekkert!


er það eftirsoknavert?
ég vil svona hljóð í lúxusbílnum mínum :arrow: V10 Audi


Ég gæti trúað að þetta sé aftermarket púst, annaras er ég ekki viss. hann er allavega óvenju hávær.

önnur týpa af V10 með full exhaust kerfi:


Þetta er f-ing brútal!! :o

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group