bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 10. Aug 2025 11:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég hef tekið myndir og ég get sagt að það verður að vinna myndirnar. Ég er ekki að meina að það þarf að ýkja allar myndirnar, en það þarf að vinna þær. Sérstaklega þegar maður er að taka svona samkomumyndir og akstursíþróttamyndir þar sem maður hefur engan tíma til að stilla myndavélinni upp og taka fullt af myndum til og velja síðan úr.

Það má ekki láta þetta sport að taka myndir virka eins og maður er að gera ykkur, sem viljið sjá myndirnar, greiða. Þá endar þetta bara í tuði um það hvers vegna myndirnar eru seinar að koma inn og þannig. Ljósmyndarinn á að taka þetta sjálfur því að hann hefur áhuga á þessu og það á að vera algjörlega undir honum komið hvort hann sýnir þær síðan eða ekki. Mér finnst þetta komið meira út í skildu að taka myndir af öllum bílum og vera kominn með þetta á netið korteri eftir atburðinn.

Ég skil alveg hvers vegna Sæmi BOOM hætti þessu, myndi aldrei nenna þessu sjálfur, en mér finnst það bara bull og vitleysa að segja að það hafi ekkert nema vanþakklæti og væl fylgt þessu! Eins og ég sá þetta þá fékk hann ekkert nema þakklæti og lítið, ef eitthvað, væl. En ég sá nú samt ekki allt sem fór fram svo það getur vel verið að mikið væl leynist þarna einhverstaðar en ég á afar bágt með að trúa að fólk hafi verið vanþakklátt. Ég var það allavega ekki. Sjálfur hugsaði ég oft þegar ég var að skoða þráðinn hans hversu mikil snilld það er að einn maður var búinn að gjörsamlega taka að sér að mynda hvern einasta mótorsport atburð sem fram fór!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
MR.BOOM wrote:
Þetta er ein af ástæðum fyrir því að ég er hættur að dæla myndum inn á þessi spjöll.....ekkert nema vanþakklæti og væl.........


Að hverjum ertu að beina þessu?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 07:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
MR.BOOM wrote:
Þetta er ein af ástæðum fyrir því að ég er hættur að dæla myndum inn á þessi spjöll.....ekkert nema vanþakklæti og væl.........


Er glasið þitt alltaf hálf tómt :lol: Djöfull yrði ég leiður á því að vera svona consistantly pissed off :x :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ég skil ekki þetta rugl.

Það dugir mér bara alveg fínt að sjá myndirnar beint úr vélinni svo framalega að þær sýni hvað var að gerast.
Er ekki að horfa á bílamyndir og hugsa...vá hvað hún er vel unnin mar :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég er nú ekki mikið myndavélagúrur en það verður samt að virða það að þetta er oft áhugamál hjá þeim sem þetta stunda.

Alveg eins sumir hér láta ekki sjá sig á samkomu nema á stífbónuðum bíl þá skila myndavélagaurarnir ekki frá sér myndum nema þeir séu búnir að bóna þær létt.

Á meðan þetta er tekið á þeirra tíma og með þeirra tækjum þá get ég ekki séð hvað við getum verið að kvarta :)

Bara mínir aurar... (þó mér sé svo sem sama hvernig myndir eru unnar)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
JOGA wrote:
Ég er nú ekki mikið myndavélagúrur en það verður samt að virða það að þetta er oft áhugamál hjá þeim sem þetta stunda.

Alveg eins sumir hér láta ekki sjá sig á samkomu nema á stífbónuðum bíl þá skila myndavélagaurarnir ekki frá sér myndum nema þeir séu búnir að bóna þær létt.

Á meðan þetta er tekið á þeirra tíma og með þeirra tækjum þá get ég ekki séð hvað við getum verið að kvarta :)

Bara mínir aurar... (þó mér sé svo sem sama hvernig myndir eru unnar)


Nail on the head!!!!

Þeim sem finnst það sjálfsagt að point-and-shoot style myndir komi strax ættu
að gera ráðstafanir um að mæta og taka þær sjálfir.

Svo er spurning hvort að klúbburinn ætti að eiga eina litla imbavél sem að
yrði alltaf á samkomum/atburðum til að uppfylla basic myndatökur.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Wed 22. Sep 2010 10:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Myndir eru góðar heimildir.. Myndabankinn sem Sæmi hefur skaffað okkur er ómetanleg heimild, duglegur að koma sér af stað og taka myndir og myndirnar eru alveg magnaðar.

Ég er fylgjandi að PS vinna myndir í hófi, original myndir eru hreinlega flatar og dull.

Virkar ansi hvetjandi að mæta á samkomur þegar menn sjá svona myndir.. :thup:

Image

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 11:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Er hægt að sjá einhverstaðar muninn á mynd sem hefur verið unnin og ekki.

Er þó fylgjandi vinnslu á myndum áður en þær eru birtar. Mér finnst vera kominn það mikill detaill í stakri mynd að það þarf að vinna hana.

Þó, held ég að fyrir sumum er mynd bara mynd.

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Enginn að kvarta yfir mundunum hans Sæma, en Sæmi virðist þó kvarta undan okkur. Það er oft vanþakklátt starf að vera áhugamaður og/eða hugsjónamaður. Sumir eyða meiri tíma en aðrir og fá litla viðurkenningu fyrir opinberlega. Það þarf samt ekki að þýða að menn séu ekki þakkátir og/eða ánægðir með framtakið.

T.d. þessi vefur hér, og myndasafnið, og myndbandasafnið. Ekki oft sem iar eða öðrum er klappað eitthvað sérstaklega á bakið fyrir það, ég dóneitaði t.d. á sínum tíma einhverjum hörðum diskum í serverinn. Svo eru aðrir sem eru að gera og græja í bílunum sínum á fullu, póstandi fullt af myndum af þeim eða einhverjum ferðum, og fá sárafá comment á þræðina, þýðir samt ekki að við skoðum þá ekki og höfum gaman af :thup:

Sæmi býr yfir auga fyrir myndum sem ég myndi t.d. aldrei fatta að skjóta, þó svo að maður hafi verið á kafi í ljósmyndun og verið með dark-room heima.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group