bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
er TB að selja ónýtar framhjólalegur í e39? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=43008 |
Page 2 of 2 |
Author: | gulli [ Mon 15. Feb 2010 01:26 ] |
Post subject: | Re: tækniþjónusta bifreiða að selja ónýtar hjólalegur! |
gunnar wrote: gulli wrote: DAXXINN wrote: Einari wrote: Legurnar í E39 eru þannig að maður skiptir í rauninni um allt nafið og stykkið boltast bara á stöttann með 4 12mm boltum þannig að maður kemur hvergi nálægt því að herða að legunum sjálfum, það er búið að gera það fyrir mann í verksmiðjunni. Annars setti ég svona legu frá TB að framan í E39 bílinn minn og ég hef ekki orðið var við neitt óeðlilegt í sambandi við hana... http://bmwfans.info/parts/catalog/E39/S ... ront_axle/ front_spring_strut_carrier_wheel_bearing/ nákvæmlega þið sem ek þekkið til e39, þetta er bra eitt stk (allt nafið), kemur tilbúið til ísetningar, og þeir skiptu um þessa legu sjálfir í seinna skiptið og hvað varðar bremsurnar að framan í þessum bíl eru í topplagi og hafa alltaf verið síðan ég eignast hann, meira að segja nýbúinn að skipta um klossa, renndi diska og allar færslur og stimplar voru liðugir og fínir... í hvorugt skiptið var komið hjóð í leguna bra þónokkuð slag... er svosem ekki að kenna neinum um, bra nett pirraður ![]() Auðvitað er rétt hjá þér að nefna þetta hér, getur verið að eitthver hafi lent í svipuðu. Menn eru soldið hörundsárir þegar það kemur að TB hefur maður tekið eftir, en eins og þú nefnir "ertu ekki að ásaka þá neitt" en auðvitað beinir augað þangað fyrst þar sem þetta var keypt þar og skeður ekki einu sinni heldur tvisvar ![]() ![]() Lestu titilinn á þræðinum aftur... ![]() gunnar.. ég er ekki að meina þetta eins og að þeir vissu af þessu ![]() |
Author: | DAXXINN [ Mon 15. Feb 2010 01:44 ] |
Post subject: | Re: er TB að selja ónýtar framhjólalegur í e39? |
hef svosem ekkert útá TB að setja nema þetta dæmi, hef alveg keypt af þeim slatta af varahlutum í bmw sem hafa enst vel og ekkert útá að setja, en þetta er hinsvegar langt frá því að vera eðlileg ending, (og btw þið talið sumir hverjir um að legan hafi grillast af hita) það er alls ekki þannig, hún er mjög eðlileg að snúa henni það er bra komið slag í hana aftur.... |
Author: | Alpina [ Mon 15. Feb 2010 02:04 ] |
Post subject: | Re: er TB að selja ónýtar framhjólalegur í e39? |
Er offsettið á felgunni eitthvað ,, slæmt .. t.d. þykkir spacerar bara forvitni |
Author: | DAXXINN [ Mon 15. Feb 2010 02:45 ] |
Post subject: | Re: er TB að selja ónýtar framhjólalegur í e39? |
Alpina wrote: Er offsettið á felgunni eitthvað ,, slæmt .. t.d. þykkir spacerar bara forvitni neinei engir spacerar, var með hann á 17" m-contour, sem sumar er á 17" replicum núna sem vetrar, þannig það er því miður ekki hægt að kenna því um... |
Author: | T-bone [ Mon 15. Feb 2010 12:04 ] |
Post subject: | Re: er TB að selja ónýtar framhjólalegur í e39? |
Það hlýtur að vera hægt að herða uppá legunni. Í E30 kemur nafið allt með að framan, en samt er hersla á henni. Það þurfa ekki að vera þessir 4 biltar sem menn tala um, en það hlýtur bara að vera hægt að herða uppá henni ![]() |
Page 2 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |