bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 04. Dec 2024 12:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Tue 26. Apr 2022 21:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 26. Apr 2022 20:54
Posts: 1
Eftir að skipt var um diska og klossa um daginn þá finn ég víbring, sérstaklega í stýri. Diskar og klossar eru frá Borg & Beck og ástæðan fyrir þeim kaupum er að ég veit um eins X5 sem er með klossa og diska frá Borg & Beck og ekkert vesen.
Hinsvegar vælir aðeins í bremsum þegar ég er að bremsa á lítilli ferð, eins finnst mér eitthvað rekast örlítið í einhverstaðar hjá bremsum en ég get ekki pinnpointað hvort það er hægra megin að aftan eða framan.
Víbringurinn er bara þegar ég keyri á milli 70-100km hraða en það víbrar ekkert þegar ég stíg á bremsuna.
Dekk eru góð og voru þau balanseruð fyrir nokkrum dögum.

Hvað gæti þetta verið?
Verkstæðið sem setti þetta í sagði að þetta hefði gengið vel og ekkert vesen hefði verið og ekkert athugavert var að sjá á t.d caliper og fleirru sem tengist hjólabúnaði/bremsum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group