Jæja! Þá er komið að því!
Nú er komin dagsetning á POOL kvöld BMWKrafts!
Staðsetning og tími:
Snóker- og Poolstofan
Lágmúla 5, 108 Reykjavík
24. Maí, byrjum Kl:19:30
Tilboð verða á staðnum:
Einn frír bjór aðeins fyrir meðlimi BMWkrafts!Annas mun bjórinn kosta 990 kr,- á barnum
hægt er að kaupa sér veitingar á staðnum líka.
Til að nýta sér frían bjór
VERÐA meðlimir að hafa skírteinið á sér og það er bara
EINN bjór á meðlim.
Fyrirkomulag fer að einhverju leiti eftir fjölda þáttakenda og hverjir vilja spila saman á borðum, reynum að hafa þetta þannig að allir fái að spila 3-4 leiki
einnig verð ég með BMWKrafts peysur og boli fyrir þá sem eiga eftir að fá sínar.
Kv, Skemmtinefnd BMWKrafts.