bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 25. Aug 2025 18:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18381

Er einhver maður í opinn flokk í kvartmílunni næsta sumar?
Eru margir hér sem myndu verða tilbúnir með bíl næsta sumar í svoleiðis leiki?

Ég myndi "hugsanlega" mæta með einn, en ég er samt ekki alveg viss :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 12:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hummm væri gaman að vera með eitthvað handónýtt E30 318i flak og túrbóa það..... 8)

En hvernig er það er enginn 6 cyl opinn flokkur?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Hummm væri gaman að vera með eitthvað handónýtt E30 318i flak og túrbóa það..... 8)

En hvernig er það er enginn 6 cyl opinn flokkur?
Það er enginn 4 cyl heldur sko, er bara að koma með hugmyndir :wink:

Svo taka sig nokkrir saman, semja smá reglur og henda fram á aðalfundi 8)


Quote:
4 cyl flokkur?

60%
[ 9 ]

Nei
6%
[ 1 ]

6 cyl
20%
[ 3 ]

Ég á amerískan bíl og finnst 4 cyl bara vera sorp
13%
[ 2 ]

Samtals atkvæði : 15


Svona er staðan á kvartmila.is könnuninni núna 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 12:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ValliFudd wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm væri gaman að vera með eitthvað handónýtt E30 318i flak og túrbóa það..... 8)

En hvernig er það er enginn 6 cyl opinn flokkur?
Það er enginn 4 cyl heldur sko, er bara að koma með hugmyndir :wink:

Svo taka sig nokkrir saman, semja smá reglur og henda fram á aðalfundi 8)
Já veit og mér líst mjög vel á það :) En það væri líka úber að fá 6 cyl opinn flokk. Það er eitthvað sem ég myndi stefna að því að taka þátt í. Nota þá E30 335i túrbó eða eitthvað annað sniðugt 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Og samkvæmt live2cruize eru imprezueigendur eitthvað hræddir við okkur og vilja sér flokk fyir sína utanvegabíla :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
ValliFudd wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm væri gaman að vera með eitthvað handónýtt E30 318i flak og túrbóa það..... 8)

En hvernig er það er enginn 6 cyl opinn flokkur?
Það er enginn 4 cyl heldur sko, er bara að koma með hugmyndir :wink:

Svo taka sig nokkrir saman, semja smá reglur og henda fram á aðalfundi 8)
Já veit og mér líst mjög vel á það :) En það væri líka úber að fá 6 cyl opinn flokk. Það er eitthvað sem ég myndi stefna að því að taka þátt í. Nota þá E30 335i túrbó eða eitthvað annað sniðugt 8)


Ætlarru að fá það í gang fyrir næsta sumar??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 12:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
ValliFudd wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm væri gaman að vera með eitthvað handónýtt E30 318i flak og túrbóa það..... 8)

En hvernig er það er enginn 6 cyl opinn flokkur?
Það er enginn 4 cyl heldur sko, er bara að koma með hugmyndir :wink:

Svo taka sig nokkrir saman, semja smá reglur og henda fram á aðalfundi 8)
Já veit og mér líst mjög vel á það :) En það væri líka úber að fá 6 cyl opinn flokk. Það er eitthvað sem ég myndi stefna að því að taka þátt í. Nota þá E30 335i túrbó eða eitthvað annað sniðugt 8)


Ætlarru að fá það í gang fyrir næsta sumar??
Það hvað? 335i túbbó? Nei geri ekki ráð fyrir því :) En ef það kæmi 6 cyl opinn flokkur þá myndi ég hugsanlega sleppa því að kaupa einhvern bíl á láni og eyða frekar peningunum í svona ævintýri. Tæki nú eflaust lengri tíma en það sem eftir ef af vetri til að klára það.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Djofullinn wrote:
Hummm væri gaman að vera með eitthvað handónýtt E30 318i flak og túrbóa það..... 8)

En hvernig er það er enginn 6 cyl opinn flokkur?


Þér er velkomið að fá minn e30 í svona ævintýri :lol:

M10 Turbo 8)

*edit*
Og ég er að sjálfsögðu að tala um e30 flakið mitt, ekki djásnið :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Það kítlar að fara og taka run ef af verður.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Aron Andrew wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm væri gaman að vera með eitthvað handónýtt E30 318i flak og túrbóa það..... 8)

En hvernig er það er enginn 6 cyl opinn flokkur?


Þér er velkomið að fá minn e30 í svona ævintýri :lol:

M10 Turbo 8)

*edit*
Og ég er að sjálfsögðu að tala um e30 flakið mitt, ekki djásnið :lol:


Ég á M10 turbo grein 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 13:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Aron Andrew wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm væri gaman að vera með eitthvað handónýtt E30 318i flak og túrbóa það..... 8)

En hvernig er það er enginn 6 cyl opinn flokkur?


Þér er velkomið að fá minn e30 í svona ævintýri :lol:

M10 Turbo 8)

*edit*
Og ég er að sjálfsögðu að tala um e30 flakið mitt, ekki djásnið :lol:
:naughty:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group