bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 25. Aug 2025 18:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 20:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
einn af þessum ómerktu bílum reyndi nú að mana mig upp í spyrnu eitt kvöldið. Fattaði rétt áður en græna ljósið kom að þetta var leynilöggubíll :?

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Spurning hvort að það megi nokkuð?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 20:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
ég hef nokkrum sinnum séð svartann Dodge Durango með blá blikkandi ljós, held að það sé Durango, man ekki alveg.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 21:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
IceDev wrote:
Spurning hvort að það megi nokkuð?


Þeir eru/voru nokkuð duglegir að þessu á sínum tíma


Hemmi wrote:
ég hef nokkrum sinnum séð svartann Dodge Durango með blá blikkandi ljós, held að það sé Durango, man ekki alveg.


Sérsveitin er víst með hann, man ekki nákvæmlega hvaða tegund það er en minnir það sé Surburban

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 21:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
freysi wrote:
Hemmi wrote:
ég hef nokkrum sinnum séð svartann Dodge Durango með blá blikkandi ljós, held að það sé Durango, man ekki alveg.


Sérsveitin er víst með hann, man ekki nákvæmlega hvaða tegund það er en minnir það sé Surburban


ég hef einmitt séð hann í fylgd með þjóðhöfðingjum og einhverjum merkikertum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 21:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
einn vínrauður explorer líka nýja boddy-ið

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 21:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
það var til einhver vefsíða með mynd af fullt bílunum, reyndar soldið gömul, kannski ekkert að marka hana lengur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hemmi wrote:
það var til einhver vefsíða með mynd af fullt bílunum, reyndar soldið gömul, kannski ekkert að marka hana lengur.


Ertu að tala um þessa?

ValliFudd wrote:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 22:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
arnibjorn wrote:
Hemmi wrote:
það var til einhver vefsíða með mynd af fullt bílunum, reyndar soldið gömul, kannski ekkert að marka hana lengur.


Ertu að tala um þessa?

ValliFudd wrote:


jamm, veit samt ekki hvað er að marka þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Dec 2006 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
fyrstur með f´rettirnar :D



:rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Dec 2006 01:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
IceDev wrote:
Spurning hvort að það megi nokkuð?

Nei þeir eiga ekki að meiga það en gera það samt :roll:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Dec 2006 01:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
mér finnst bara löggan fara vitlaust að þessu, með því að hafa sýnilega lögreglubíla þá hægja allir á sér, en með því að fela sig svona ná þeir kannski einum frekar en að hægja á 5..

sjálfur hef ég aldrei verið tekinn en þetta er mín skoðun á málinu

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Dec 2006 03:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Veit ekki, það er reyndar til rannsókn frá einhverju háskólaliði fyrir einu eða tveimur árum sem sýnir að þeir sem hægja á sér vegna merktra lögreglubíla, eru jafnan komir í sama hraða aftur um 1 km seinna.

Með þessum ómerktu bílum eru að nást þessir algjöru ökuníðungar sem láta okkur hina BMW mennina líta svona illa út !!!!

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Dec 2006 03:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
svo leigja þeir bíla hjá bílaleigum til að nota svona undercover.. Bastards :?


Last edited by ValliFudd on Sat 09. Dec 2006 18:46, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Dec 2006 04:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
eru radarinn settur upp í þessum leynilöggubílum?

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group