Þá er komið að því að þið tilnefnið fólk í eftirfarandi flokka:
Bíll ársins
Breytingameistari ársins
Bjartasta vonin
Tilþrif ársins 
Sendið e-mail á 
tilnefningar@bmwkraftur.is, gerið copy á textann hérna
fyrir ofan og setjið fyrir aftan hvern flokk - Nafn og nickname þess sem 
þú vilt kjósa, ásamt viðeigandi athugasemd við hvern flokk (t.d. bíll eða 
hvaða tilþrif, athugið þessi liður er ekki nauðsynlegur.)
Skilið nú inn tilnefniningum sem fyrst, því það verður opnað fyrir kosningu
eftir helgina.
kv. Nefndin