| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Rakst á mjög góðan 325i Cabrio... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=9955 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Kristjan [ Tue 05. Apr 2005 22:13 ] |
| Post subject: | Rakst á mjög góðan 325i Cabrio... |
Ég var að leita að BBS felgum í Image search á Google og rakst á þennan gullfallega Calypso Rot Cabrio á BBS RSII felgum sem ég bókstaflega dýrka. Myndirnar mættu vera stærri en þetta verður að duga.
http://www.bmw-style.de/homepage/style_soern_325i.htm |
|
| Author: | Eggert [ Tue 05. Apr 2005 23:34 ] |
| Post subject: | |
Flottur... |
|
| Author: | BMWaff [ Tue 05. Apr 2005 23:41 ] |
| Post subject: | |
Geggjaður! |
|
| Author: | Nökkvi [ Wed 06. Apr 2005 08:15 ] |
| Post subject: | |
...og BBS RSII eru vetrarfelgur hjá honum |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 06. Apr 2005 08:54 ] |
| Post subject: | |
Nökkvi wrote: ...og BBS RSII eru vetrarfelgur hjá honum
Mér finnst þær eiginlega fara honum betur en sumarfelgurnar. Ég er líka enginn sérstakur aðdáandi þessara AC Schnitzer felga. |
|
| Author: | gunnar [ Wed 06. Apr 2005 09:39 ] |
| Post subject: | |
Sammála því, vetrar felgurnar eru skárri.. Ekki oft sem það er þannig Þessar Ac Schnitser felgur fara ekki mörgum bílum að mínu mati. |
|
| Author: | bebecar [ Wed 06. Apr 2005 14:31 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst AC Schnitzer felgur flestar mjög flottar - en ekki þær sem eru á þessum. Finnst þær þurfa að vera alveg plain... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|